„Þetta var hið fullkomna kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 22:16 Maresca setti upp stútinn fyrir ljósmyndara í kvöld. EPA-EFE/Jonas Ekstromer Enzo Maresca var í skýjunum eftir 4-1 útisigur sinna minna í Stokkhólmi í fyrri leik Chelsea gegn Djurgården í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. „Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
„Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira