Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2025 07:01 Bikar á loft. Pau Barrena/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir varð í gær bikarmeistari kvenna í knattspyrnu þegar Bayern München tryggði sér tvennuna í Þýskalandi. Hún var eðlilega mjög ánægð þegar hún ræddi við fjölmiðla eftir leik. Sjá má mörkin úr leiknum hér að neðan. Glódís Perla lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Bayern vann Werder Bremen 4-2 í úrslitum. „Ég meina, þetta er ótrúlegt. Þetta er mjög sérstakt fyrir klúbbinn, þetta er risa viðburður. Það er langt síðan síðast, við náðum markmiði okkar svo ég er ótrúlega stolt af stelpunum, starfsliðinu og öllum. Þetta var frábær dagur,“ sagði fyrirliðinn Glódís Perla að leik loknum en Bayern vann síðast bikarinn árið 2012. „Að mínu mati er bikarkeppnin einstök og að vissu mati gerð fyrir lítilmagnann. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Werder Bremen er gott lið sem nýtur sín á svona augnablikum og maður gat heyrt í áhorfendum allan tímann. Þetta var einnig stórt augnablik fyrir þær og maður verður að virða það. Við berum mikla virðingu fyrir þeim. Þær mættu til leiks í dag og virkilega gáfu okkur leik. Það er það sem maður vill í bikarúrslitum.“ „Ég er mjög ánægð og tel okkur hafa verið betra liðið heilt yfir. Við sköpuðum mikið af færum og hefðum getað skorað fleiri mörk, var skemmtilegur leikur til að spila í.“ Klippa: Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Aðspurð hvort eitthvað sérstakt væri planað fyrir þjálfara liðsins – Alexander Straus - sem hættir að tímabilinu loknu sagði Glódís Perla að leikmannahópurinn væri með skemmtinefnd sem sæi um slíkt. „Við vitum allar að við eigum enn tvo leiki eftir í deildinni en auðvitað munum við fagna tvennunni í kvöld. Það var sérstakt að geta gefið honum þetta sem kveðjugjöf þar sem hann á stóran þátt í þessu,“ sagði Glódís Perla að endingu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira
Glódís Perla lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Bayern vann Werder Bremen 4-2 í úrslitum. „Ég meina, þetta er ótrúlegt. Þetta er mjög sérstakt fyrir klúbbinn, þetta er risa viðburður. Það er langt síðan síðast, við náðum markmiði okkar svo ég er ótrúlega stolt af stelpunum, starfsliðinu og öllum. Þetta var frábær dagur,“ sagði fyrirliðinn Glódís Perla að leik loknum en Bayern vann síðast bikarinn árið 2012. „Að mínu mati er bikarkeppnin einstök og að vissu mati gerð fyrir lítilmagnann. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Werder Bremen er gott lið sem nýtur sín á svona augnablikum og maður gat heyrt í áhorfendum allan tímann. Þetta var einnig stórt augnablik fyrir þær og maður verður að virða það. Við berum mikla virðingu fyrir þeim. Þær mættu til leiks í dag og virkilega gáfu okkur leik. Það er það sem maður vill í bikarúrslitum.“ „Ég er mjög ánægð og tel okkur hafa verið betra liðið heilt yfir. Við sköpuðum mikið af færum og hefðum getað skorað fleiri mörk, var skemmtilegur leikur til að spila í.“ Klippa: Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Aðspurð hvort eitthvað sérstakt væri planað fyrir þjálfara liðsins – Alexander Straus - sem hættir að tímabilinu loknu sagði Glódís Perla að leikmannahópurinn væri með skemmtinefnd sem sæi um slíkt. „Við vitum allar að við eigum enn tvo leiki eftir í deildinni en auðvitað munum við fagna tvennunni í kvöld. Það var sérstakt að geta gefið honum þetta sem kveðjugjöf þar sem hann á stóran þátt í þessu,“ sagði Glódís Perla að endingu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira