Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2025 15:45 Stefán Vagn Stefánsson var í Tindastólstreyju á Alþingi í dag. Skjáskot/Alþingi Tindastóll á stuðningsmenn víða og þar á meðal á hinu háa Alþingi þar sem Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokks, flutti ræður í Tindastólstreyju í tilefni dagsins. Stólarnir eiga í hörkueinvígi við Álftanes í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta og er staðan í einvíginu jöfn, 1-1. Þriðji leikur er á Sauðárkróki í kvöld en þar fögnuðu heimamenn afar öruggum sigri í fyrsta leik áður en Álftnesingar svöruðu fyrir sig í hörkuleik. Stefán Vagn missir eflaust ekki af slagnum í kvöld, sem hefst klukkan 19:15, en ræður hans í Tindastólstreyjunni höfðu þó lítið með leikinn að gera eða íþróttir yfirleitt. Þær voru nefnilega í sérstakri umræðu um fjárfestingarstefnu lífeyrissjóðanna. Stefán Vagn, sem er 53 ára gamall, lék sjálfur bæði fótbolta og körfubolta með Tindastóli á sínum yngri árum en einbeitti sér svo meira að fótboltanum og varði til að mynda mark Tindastóls í næstefstu deild. Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitunum til að komast í úrslitaeinvígið og því ljóst að eftir leikinn í kvöld munu Tindastóll og Álftanes mætast í að minnsta kosti einum leik til viðbótar, á Álftanesi á laugardagskvöld, og svo mögulega í oddaleik á Króknum næsta mánudag. Bónus-deild karla Tindastóll UMF Álftanes Tengdar fréttir „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, segir pressuna á liðinu ekki meiri fyrir leik kvöldsins gegn Álftanesi í undanúrslitum Bónus deildarinnar í körfubolta sökum þeirrar staðreyndar að þeir leiki á heimavelli og að einvígið sé nú í járnum. 29. apríl 2025 13:01 Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Álftanes jafnaði metin í undanúrslitum Bónus deildar karla körfubolta í kvöld eftir rosalegan leik gegn Tindastóli þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndu leiksins. Staðan í einvíginu 1-1 en næsti leikur liðanna fer fram á Sauðárkróki. 25. apríl 2025 18:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Stólarnir eiga í hörkueinvígi við Álftanes í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta og er staðan í einvíginu jöfn, 1-1. Þriðji leikur er á Sauðárkróki í kvöld en þar fögnuðu heimamenn afar öruggum sigri í fyrsta leik áður en Álftnesingar svöruðu fyrir sig í hörkuleik. Stefán Vagn missir eflaust ekki af slagnum í kvöld, sem hefst klukkan 19:15, en ræður hans í Tindastólstreyjunni höfðu þó lítið með leikinn að gera eða íþróttir yfirleitt. Þær voru nefnilega í sérstakri umræðu um fjárfestingarstefnu lífeyrissjóðanna. Stefán Vagn, sem er 53 ára gamall, lék sjálfur bæði fótbolta og körfubolta með Tindastóli á sínum yngri árum en einbeitti sér svo meira að fótboltanum og varði til að mynda mark Tindastóls í næstefstu deild. Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitunum til að komast í úrslitaeinvígið og því ljóst að eftir leikinn í kvöld munu Tindastóll og Álftanes mætast í að minnsta kosti einum leik til viðbótar, á Álftanesi á laugardagskvöld, og svo mögulega í oddaleik á Króknum næsta mánudag.
Bónus-deild karla Tindastóll UMF Álftanes Tengdar fréttir „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, segir pressuna á liðinu ekki meiri fyrir leik kvöldsins gegn Álftanesi í undanúrslitum Bónus deildarinnar í körfubolta sökum þeirrar staðreyndar að þeir leiki á heimavelli og að einvígið sé nú í járnum. 29. apríl 2025 13:01 Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Álftanes jafnaði metin í undanúrslitum Bónus deildar karla körfubolta í kvöld eftir rosalegan leik gegn Tindastóli þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndu leiksins. Staðan í einvíginu 1-1 en næsti leikur liðanna fer fram á Sauðárkróki. 25. apríl 2025 18:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
„Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, segir pressuna á liðinu ekki meiri fyrir leik kvöldsins gegn Álftanesi í undanúrslitum Bónus deildarinnar í körfubolta sökum þeirrar staðreyndar að þeir leiki á heimavelli og að einvígið sé nú í járnum. 29. apríl 2025 13:01
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Álftanes jafnaði metin í undanúrslitum Bónus deildar karla körfubolta í kvöld eftir rosalegan leik gegn Tindastóli þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndu leiksins. Staðan í einvíginu 1-1 en næsti leikur liðanna fer fram á Sauðárkróki. 25. apríl 2025 18:32