„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. apríl 2025 23:43 Jóhann Ólafsson á hliðarlínunni í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Brink Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með bæði lærisveina sína og stuðningsmenn þegar liðið lagði Stjörnuna að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. „Við vorum góðir á báðum endum vallarins. Skutum vel og pössuðum miklu betur upp á hann en í síðasta leik. Við náðum að stýra tempóinu betur og hafa leikinn eins og okkar hentar vel lengur en í fyrstu tveimru leikjum seríunnar,“ sagði Jóhann sáttur. „Við erum með gott sóknarlið og við fengum orku og góðar frammistöður frá Arnóri og Braga sem skiptu miklu máli. Ólafur er svo að komast í sitt fyrra form og hann hefur spilað vel í úrslitakeppninni frá því að hann átti slæman dag í fyrsta leiknum á móti Val,“ sagði hann um bróður sinn. „Við náðum að standast áhlaup þeirra í fjórða leikhluta. Þeir vilja sprengja leikinn upp og keyra upp hraðann. Þeir reyna að ýta og berja frá sér og við bara settum kassann út og tókumst vel á við það,“ sagði Jóhann hreykinn. Jeremy Pergo fór meiddur af velli undir lok leiksins eftir að hafa meiðst aftan í læri. Jóhann vonaðist eðlilega til þess að meiðslin væru ekki alvarleg: „Ég talaði við sjúkraþjálfarann eftir leik og hann sagðist telj að þetta væri ekki alvarlegt. Við verðum bara að vona það besta og Pargo verði mættur á parketið í Smárnum á fimmtudaginn,“ sagði Jóhann. „Mig langar að hrósa bæði leikmönnum og stuðningsmönnum okkar fyrir að mæta vel stemmd til leiks í kvöld. Leikmenn sýndu hugrekki og góða frammistöðu og við fengum frábæran stuðning. Það er ekki sjálfgefið eftir tvo tapleiki og stuðningurinn ýtti okkur yfir línuna,“ sagði hann. Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
„Við vorum góðir á báðum endum vallarins. Skutum vel og pössuðum miklu betur upp á hann en í síðasta leik. Við náðum að stýra tempóinu betur og hafa leikinn eins og okkar hentar vel lengur en í fyrstu tveimru leikjum seríunnar,“ sagði Jóhann sáttur. „Við erum með gott sóknarlið og við fengum orku og góðar frammistöður frá Arnóri og Braga sem skiptu miklu máli. Ólafur er svo að komast í sitt fyrra form og hann hefur spilað vel í úrslitakeppninni frá því að hann átti slæman dag í fyrsta leiknum á móti Val,“ sagði hann um bróður sinn. „Við náðum að standast áhlaup þeirra í fjórða leikhluta. Þeir vilja sprengja leikinn upp og keyra upp hraðann. Þeir reyna að ýta og berja frá sér og við bara settum kassann út og tókumst vel á við það,“ sagði Jóhann hreykinn. Jeremy Pergo fór meiddur af velli undir lok leiksins eftir að hafa meiðst aftan í læri. Jóhann vonaðist eðlilega til þess að meiðslin væru ekki alvarleg: „Ég talaði við sjúkraþjálfarann eftir leik og hann sagðist telj að þetta væri ekki alvarlegt. Við verðum bara að vona það besta og Pargo verði mættur á parketið í Smárnum á fimmtudaginn,“ sagði Jóhann. „Mig langar að hrósa bæði leikmönnum og stuðningsmönnum okkar fyrir að mæta vel stemmd til leiks í kvöld. Leikmenn sýndu hugrekki og góða frammistöðu og við fengum frábæran stuðning. Það er ekki sjálfgefið eftir tvo tapleiki og stuðningurinn ýtti okkur yfir línuna,“ sagði hann.
Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira