Allt í rugli á Rauðahafi Jón Þór Stefánsson skrifar 28. apríl 2025 22:18 Samkvæmt bandarískum miðlum var þotan rándýr. EPA Orrustuþota bandaríska hersins, af gerðinni F/A-18 Super Hornet, féll í sjóinn og sökk niður á botn Rauðahafs. Bandaríski sjóherinn greinir frá þessu, en þetta er í þriðja skiptið á skömmum tíma sem mál tengd sama flugmóðurskipinu komast í fréttir. Atvikið átti sér stað á flugmóðurskipinu USS Harry S. Truman, en atvikið átti sér stað í dag, mánudag. Verið var að draga þotuna úr flugskýli þegar starfsmenn sjóhersins misstu stjórn á aðstæðum. Bæði þotann og togtækið féllu fyrir borð. Einn maður var í þotunni og annar í togtækinu. Þeim tókst báðum að koma sér undan áður en þeir féllu til sjávar. Annar þeirra er sagður hafa hlotið minni háttar meiðsli. Samkvæmt bandarískum miðlum er þota sem þessi verðmetin á sextíu til sjötíu milljónir Bandaríkjadala, en það jafngildir um 7,7 til 8,9 milljörðum króna. USS Harry S. Truman-flugmóðurskipið er nú á Rauðahafi til að verja flutningaskip gegn árásum Húta í Jemen. CNN hefur eftir heimildarmanni úr hernum að atvikið hafi átt sér stað þegar kröpp beygja hafi verið tekin til að verjast árás Húta. Flugmóðurskipið USS Harry S. Truman er nú á Rauðahafi.AP/Darko Bandic Ekki fyrsta vesenið Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem áhöfnin á umræddu flugmóðurskipi lendir í veseni tengdu orrustuþotu af þessu tagi. Greint var frá því í desember að samskonar þota hefði verið skotin niður á Rauðahafi af öðru bandarísku herskipi, beitiskipinu Gettysburg, fyrir mistök. Þá komust tveir flugmenn þotunnar af ómeiddir. Og í febrúar síðastliðnum lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Þá meiddist jafnframt enginn. Bandaríkin Jemen Hernaður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Atvikið átti sér stað á flugmóðurskipinu USS Harry S. Truman, en atvikið átti sér stað í dag, mánudag. Verið var að draga þotuna úr flugskýli þegar starfsmenn sjóhersins misstu stjórn á aðstæðum. Bæði þotann og togtækið féllu fyrir borð. Einn maður var í þotunni og annar í togtækinu. Þeim tókst báðum að koma sér undan áður en þeir féllu til sjávar. Annar þeirra er sagður hafa hlotið minni háttar meiðsli. Samkvæmt bandarískum miðlum er þota sem þessi verðmetin á sextíu til sjötíu milljónir Bandaríkjadala, en það jafngildir um 7,7 til 8,9 milljörðum króna. USS Harry S. Truman-flugmóðurskipið er nú á Rauðahafi til að verja flutningaskip gegn árásum Húta í Jemen. CNN hefur eftir heimildarmanni úr hernum að atvikið hafi átt sér stað þegar kröpp beygja hafi verið tekin til að verjast árás Húta. Flugmóðurskipið USS Harry S. Truman er nú á Rauðahafi.AP/Darko Bandic Ekki fyrsta vesenið Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem áhöfnin á umræddu flugmóðurskipi lendir í veseni tengdu orrustuþotu af þessu tagi. Greint var frá því í desember að samskonar þota hefði verið skotin niður á Rauðahafi af öðru bandarísku herskipi, beitiskipinu Gettysburg, fyrir mistök. Þá komust tveir flugmenn þotunnar af ómeiddir. Og í febrúar síðastliðnum lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Þá meiddist jafnframt enginn.
Bandaríkin Jemen Hernaður Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira