„Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. apríl 2025 21:30 Aron Sigurðarson skoraði tvö mörk og lagði upp annað í endurkomu sinni úr leikbanni. vísir / jón gautur „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. Skagamenn komust samt í fín færi fyrstu mínúturnar og hefðu getað tekið forystuna. „Mér fannst það meira skrifast á okkur, kannski aðeins of kaldir á boltann og þeir vinna hann. Man samt ekki eftir einhverju dauðafæri og eftir tuttugu mínútur tökum við algjörlega stjórn á leiknum… Frábær frammistaða og við getum byggt á þetta“ sagði Aron einnig í viðtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Aron sneri aftur úr leikbanni og minnti heldur betur á sig í kvöld. „Jájá, þetta bann var bara eins og það var. Erfitt að fá þessa tvo leiki í bann en ég náði að æfa vel og koma með orku. Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik og auðvitað geðveikt að fá að spila aftur.“ Aron dansaði skemmtilega framhjá varnarmanni í öðru marki sínu. vísir / jón gautur KR lenti í meiðslavandræðum í upphafi móts og eiginlega neyddist til að gefa leikmönnum séns sem hefðu kannski ekki fengið hann annars. Út frá því virðist hins vegar vera að myndast breiður og góður hópur. „Klárlega. Margir að fá sénsinn. Ungir og óhræddir menn sem eru að koma inn á í dag. Sem er bara geðveikt að geta nýtt allan hópinn og nú eru flest allir orðnir heilir sem að boðar bara gott“ sagði Aron að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Skagamenn komust samt í fín færi fyrstu mínúturnar og hefðu getað tekið forystuna. „Mér fannst það meira skrifast á okkur, kannski aðeins of kaldir á boltann og þeir vinna hann. Man samt ekki eftir einhverju dauðafæri og eftir tuttugu mínútur tökum við algjörlega stjórn á leiknum… Frábær frammistaða og við getum byggt á þetta“ sagði Aron einnig í viðtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Aron sneri aftur úr leikbanni og minnti heldur betur á sig í kvöld. „Jájá, þetta bann var bara eins og það var. Erfitt að fá þessa tvo leiki í bann en ég náði að æfa vel og koma með orku. Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik og auðvitað geðveikt að fá að spila aftur.“ Aron dansaði skemmtilega framhjá varnarmanni í öðru marki sínu. vísir / jón gautur KR lenti í meiðslavandræðum í upphafi móts og eiginlega neyddist til að gefa leikmönnum séns sem hefðu kannski ekki fengið hann annars. Út frá því virðist hins vegar vera að myndast breiður og góður hópur. „Klárlega. Margir að fá sénsinn. Ungir og óhræddir menn sem eru að koma inn á í dag. Sem er bara geðveikt að geta nýtt allan hópinn og nú eru flest allir orðnir heilir sem að boðar bara gott“ sagði Aron að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira