Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 12:03 Vinicius Jr og félagar í Real Madrid kenna dómgæslunni um það að liðið er ekki að ná þeim árangri sem búist var við þar á bæ. Getty/ Berengui Real Madrid mun mæta til leiks í kvöld þegar liðið á að spila til úrslita um spænska Konungsbikarinn á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira