Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 12:03 Vinicius Jr og félagar í Real Madrid kenna dómgæslunni um það að liðið er ekki að ná þeim árangri sem búist var við þar á bæ. Getty/ Berengui Real Madrid mun mæta til leiks í kvöld þegar liðið á að spila til úrslita um spænska Konungsbikarinn á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Sjá meira
Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Sjá meira