Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 14:30 Leikmenn Liverpool bíða hér spenntir í vítakeppninni en Liverpool datt út úr Meistaradeildinni í ár eftir tap í vító á móti franska liðinu Paris Saint-Germain. Getty/Joe Prior Svo gæti farið að ein risastór breyting og tvær aðrar minni breytingar verði gerðar á leikjum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta í næstu leiktíð. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að íhuga þessar breytingar á keppninni sem er að klára sitt fyrsta tímabil eftir að hætt var var með riðlakeppnina. Í vetur voru öll lið sett í sömu deild en bæði liðum og leikjum var fjölgað. Breytingin tókst vel en forráðamenn UEFA eru ekki hættir að þróa keppnina og leggja nú til frekari breytingar. Sú stærsta af þessum mögulegu nýju breytingum er að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni. Leikir, sem enda með jafntefli og þyrfti að framlengja, færu þá í staðinn beint í vítakeppni. Þetta myndi vissulega minnka álagið á leikmenn og margir styðja það að losna við þrjátíu mínútur sem oft snúast um að bíða eftir vítakeppninni. Önnur möguleg breyting er að liðin sem enda í hópi þeirra átta efstu í deildinni tryggja sér seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitum og undanúrslitum. Þetta myndir auka enn frekar vægi þess að ná sem bestum árangri í deildarkeppninni. Þriðja breytingin er síðan að lið frá sama landi gætu ekki mæst fyrr en komið er fram í átta liða úrslitin. Ensku liðin gætu reyndar orðið sex í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það gæti því flækt málin aðeins. Það verður forvitnilegt að sjá hvort það verði af þessum breytingum á keppninni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að íhuga þessar breytingar á keppninni sem er að klára sitt fyrsta tímabil eftir að hætt var var með riðlakeppnina. Í vetur voru öll lið sett í sömu deild en bæði liðum og leikjum var fjölgað. Breytingin tókst vel en forráðamenn UEFA eru ekki hættir að þróa keppnina og leggja nú til frekari breytingar. Sú stærsta af þessum mögulegu nýju breytingum er að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni. Leikir, sem enda með jafntefli og þyrfti að framlengja, færu þá í staðinn beint í vítakeppni. Þetta myndi vissulega minnka álagið á leikmenn og margir styðja það að losna við þrjátíu mínútur sem oft snúast um að bíða eftir vítakeppninni. Önnur möguleg breyting er að liðin sem enda í hópi þeirra átta efstu í deildinni tryggja sér seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitum og undanúrslitum. Þetta myndir auka enn frekar vægi þess að ná sem bestum árangri í deildarkeppninni. Þriðja breytingin er síðan að lið frá sama landi gætu ekki mæst fyrr en komið er fram í átta liða úrslitin. Ensku liðin gætu reyndar orðið sex í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það gæti því flækt málin aðeins. Það verður forvitnilegt að sjá hvort það verði af þessum breytingum á keppninni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira