Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2025 23:30 Anthony Edwards er hrifinn af sjálfum sér. Keith Birmingham/Getty Images Anthony Edwards er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið og aðra hluti þar fyrir neðan. Dálæti hans á eigin líkama mun nú kosta hann rúmlega sex milljónir íslenskra króna eða 50 þúsund Bandaríkjadali. Edwards átti virkilega góðan leik þegar Minnesota Timberwolves gerði sér lítið fyrir og pakkaði Los Angeles Lakers saman, í Los Angeles, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann skoraði 22 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Hann gerði einnig svolítið annað sem mun kosta hann skildinginn. Hin nýja vefrétt NBA-deildarinnar, Shams Charania, greinir nú frá að NBA-deildin muni sekta hinn 23 ára gamla Edwards um áðurnefnda upphæð fyrir að segja „getnaðarlimur minn er stærri en ykkar“ við áhorfendur á leik Lakers og Minnesota. The NBA is fining Minnesota’s Anthony Edwards $50,000 for his “my d--- bigger than yours” comments to the Lakers crowd Saturday night, sources tell ESPN.— Shams Charania (@ShamsCharania) April 22, 2025 Leikur tvö í einvígi liðanna fer fram í nótt, aðfaranótt miðvikudags, og þurfa LeBron James, Luka Doncić og félagar í Lakers nauðsynlega á sigri að halda ef ekki á illa að fara. Hvort Edwards láti verkin tala á vellinum eða endurtaki leikinn frá því í fyrsta leik verður að koma í ljós. Körfubolti NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Edwards átti virkilega góðan leik þegar Minnesota Timberwolves gerði sér lítið fyrir og pakkaði Los Angeles Lakers saman, í Los Angeles, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann skoraði 22 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Hann gerði einnig svolítið annað sem mun kosta hann skildinginn. Hin nýja vefrétt NBA-deildarinnar, Shams Charania, greinir nú frá að NBA-deildin muni sekta hinn 23 ára gamla Edwards um áðurnefnda upphæð fyrir að segja „getnaðarlimur minn er stærri en ykkar“ við áhorfendur á leik Lakers og Minnesota. The NBA is fining Minnesota’s Anthony Edwards $50,000 for his “my d--- bigger than yours” comments to the Lakers crowd Saturday night, sources tell ESPN.— Shams Charania (@ShamsCharania) April 22, 2025 Leikur tvö í einvígi liðanna fer fram í nótt, aðfaranótt miðvikudags, og þurfa LeBron James, Luka Doncić og félagar í Lakers nauðsynlega á sigri að halda ef ekki á illa að fara. Hvort Edwards láti verkin tala á vellinum eða endurtaki leikinn frá því í fyrsta leik verður að koma í ljós.
Körfubolti NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum