„Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 16:16 Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa gengi Man United við. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Ruben Amorim var eðlilega ekki sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir enn eitt tap Manchester United, að þessu sinni á heimavelli gegn annars slöku liði Wolves. Úlfarnir unnu 1-0 útisigur á Old Trafford og benti Portúgalinn á að ef lið hans skorar ekki mörk þá getur það ekki unnið leiki. Amorim gerði nokkrar breytingar á liði sínu frá 5-4 ævintýrinu gegn Lyon í vikunni. Hann setti þó lykilmenn á borð við Bruno Fernandes og Diogo Dalot inn þegar staðan var enn jöfn. Það dugði þó ekki til þar sem Úlfarnir skoruðu eina mark leiksins. „Við þurfum að skora mörk. Það var tími þar sem við skoruðum ekki né sköpuðum færi. Við fengum fullt af færum til að skora en við skoruðum ekki, það er okkar helsta vandamál. Við fengum á okkur mark úr eina skoti þeirra á markið. Þeir skora eitt mark og við töpum leiknum.“ „Við þurfum að halda áfram vinnunni, það var ekki bara Rasmus Höjlund heldur allt liðið sem klúðraði færum í dag,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvort danski framherjinn þyrfti meiri aðstoð. „Þetta tímabil mun enda svona svo við þurfum að taka það jákvæða með okkur og vinna í því sem við getum bætt. Þeir fá eitt tækifæri. Við þurfum að skoða allt, leikmannahópinn og hvað við viljum gera á leikmannamarkaðnum. Við munum sjá til. Við tölum saman alla daga, um næsta tímabil og hvernig með tímanum munum við geta bætt liðið.“ „Þeir (Tyler Fredricson og Harry Amass) spiluðu virkilega vel. Við þurfum að skora svo ungu leikmennirnir fái betri upplifun. Þessir dagar eru virkilega niðurdrepandi. Við vorum betri en andstæðingurinn en þú vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki.“ Eftir tap dagsins eru Rauðu djöflarnir og Úlfarnir í 14. og 15. sæti, bæði lið með 38 stig. Man United hefur hins vegar farið fjóra leiki án sigurs í deildinni á meðan Úlfarnir hafa unnið fimm í röð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Amorim gerði nokkrar breytingar á liði sínu frá 5-4 ævintýrinu gegn Lyon í vikunni. Hann setti þó lykilmenn á borð við Bruno Fernandes og Diogo Dalot inn þegar staðan var enn jöfn. Það dugði þó ekki til þar sem Úlfarnir skoruðu eina mark leiksins. „Við þurfum að skora mörk. Það var tími þar sem við skoruðum ekki né sköpuðum færi. Við fengum fullt af færum til að skora en við skoruðum ekki, það er okkar helsta vandamál. Við fengum á okkur mark úr eina skoti þeirra á markið. Þeir skora eitt mark og við töpum leiknum.“ „Við þurfum að halda áfram vinnunni, það var ekki bara Rasmus Höjlund heldur allt liðið sem klúðraði færum í dag,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvort danski framherjinn þyrfti meiri aðstoð. „Þetta tímabil mun enda svona svo við þurfum að taka það jákvæða með okkur og vinna í því sem við getum bætt. Þeir fá eitt tækifæri. Við þurfum að skoða allt, leikmannahópinn og hvað við viljum gera á leikmannamarkaðnum. Við munum sjá til. Við tölum saman alla daga, um næsta tímabil og hvernig með tímanum munum við geta bætt liðið.“ „Þeir (Tyler Fredricson og Harry Amass) spiluðu virkilega vel. Við þurfum að skora svo ungu leikmennirnir fái betri upplifun. Þessir dagar eru virkilega niðurdrepandi. Við vorum betri en andstæðingurinn en þú vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki.“ Eftir tap dagsins eru Rauðu djöflarnir og Úlfarnir í 14. og 15. sæti, bæði lið með 38 stig. Man United hefur hins vegar farið fjóra leiki án sigurs í deildinni á meðan Úlfarnir hafa unnið fimm í röð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti