„Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 16:16 Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa gengi Man United við. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Ruben Amorim var eðlilega ekki sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir enn eitt tap Manchester United, að þessu sinni á heimavelli gegn annars slöku liði Wolves. Úlfarnir unnu 1-0 útisigur á Old Trafford og benti Portúgalinn á að ef lið hans skorar ekki mörk þá getur það ekki unnið leiki. Amorim gerði nokkrar breytingar á liði sínu frá 5-4 ævintýrinu gegn Lyon í vikunni. Hann setti þó lykilmenn á borð við Bruno Fernandes og Diogo Dalot inn þegar staðan var enn jöfn. Það dugði þó ekki til þar sem Úlfarnir skoruðu eina mark leiksins. „Við þurfum að skora mörk. Það var tími þar sem við skoruðum ekki né sköpuðum færi. Við fengum fullt af færum til að skora en við skoruðum ekki, það er okkar helsta vandamál. Við fengum á okkur mark úr eina skoti þeirra á markið. Þeir skora eitt mark og við töpum leiknum.“ „Við þurfum að halda áfram vinnunni, það var ekki bara Rasmus Höjlund heldur allt liðið sem klúðraði færum í dag,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvort danski framherjinn þyrfti meiri aðstoð. „Þetta tímabil mun enda svona svo við þurfum að taka það jákvæða með okkur og vinna í því sem við getum bætt. Þeir fá eitt tækifæri. Við þurfum að skoða allt, leikmannahópinn og hvað við viljum gera á leikmannamarkaðnum. Við munum sjá til. Við tölum saman alla daga, um næsta tímabil og hvernig með tímanum munum við geta bætt liðið.“ „Þeir (Tyler Fredricson og Harry Amass) spiluðu virkilega vel. Við þurfum að skora svo ungu leikmennirnir fái betri upplifun. Þessir dagar eru virkilega niðurdrepandi. Við vorum betri en andstæðingurinn en þú vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki.“ Eftir tap dagsins eru Rauðu djöflarnir og Úlfarnir í 14. og 15. sæti, bæði lið með 38 stig. Man United hefur hins vegar farið fjóra leiki án sigurs í deildinni á meðan Úlfarnir hafa unnið fimm í röð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Amorim gerði nokkrar breytingar á liði sínu frá 5-4 ævintýrinu gegn Lyon í vikunni. Hann setti þó lykilmenn á borð við Bruno Fernandes og Diogo Dalot inn þegar staðan var enn jöfn. Það dugði þó ekki til þar sem Úlfarnir skoruðu eina mark leiksins. „Við þurfum að skora mörk. Það var tími þar sem við skoruðum ekki né sköpuðum færi. Við fengum fullt af færum til að skora en við skoruðum ekki, það er okkar helsta vandamál. Við fengum á okkur mark úr eina skoti þeirra á markið. Þeir skora eitt mark og við töpum leiknum.“ „Við þurfum að halda áfram vinnunni, það var ekki bara Rasmus Höjlund heldur allt liðið sem klúðraði færum í dag,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvort danski framherjinn þyrfti meiri aðstoð. „Þetta tímabil mun enda svona svo við þurfum að taka það jákvæða með okkur og vinna í því sem við getum bætt. Þeir fá eitt tækifæri. Við þurfum að skoða allt, leikmannahópinn og hvað við viljum gera á leikmannamarkaðnum. Við munum sjá til. Við tölum saman alla daga, um næsta tímabil og hvernig með tímanum munum við geta bætt liðið.“ „Þeir (Tyler Fredricson og Harry Amass) spiluðu virkilega vel. Við þurfum að skora svo ungu leikmennirnir fái betri upplifun. Þessir dagar eru virkilega niðurdrepandi. Við vorum betri en andstæðingurinn en þú vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki.“ Eftir tap dagsins eru Rauðu djöflarnir og Úlfarnir í 14. og 15. sæti, bæði lið með 38 stig. Man United hefur hins vegar farið fjóra leiki án sigurs í deildinni á meðan Úlfarnir hafa unnið fimm í röð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira