„Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 15:52 Selenskí segir Pútín vera leika sér að mannslífum. epa/Tolga Bozoglu Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Vladímír Pútín Rússlandsforseta leika sér að mannslífum. Úrkaínuforseti virðist ekki trúa yfirlýsingu Rússaforsetans um „páskavopnahlé.“ Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fleiri fréttir Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fleiri fréttir Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira