Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 22:01 Hver á að stöðva þessa tvo [og Austin Reaves]? AP Photo/Jae C. Hong Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er handan við hornið og þó Los Angeles Lakers séu ekki talið það líklegt til að fara alla leið þá virðist fjöldi fólks hafa sett pening á að Luka Doncić, LeBron James og Austin Reaves geti komið körfuboltaspekúlöntum á óvart. Í grein á The Athletic segir starfsmaður veðmálafyrirtækisins BetMGM að Lakers sé ávallt vinsælt þegar kemur að líklegum sigurvegara í NBA-deildinni. Sama á við um New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta og Dallas Cowboys í NFL-deildinni. Í ár má segja að fólk hafi farið yfir um þegar Luka gekk í raðir Lakers. Ekki nóg með að hann skákaði liðsfélaga sínum LeBron, sem og Stephen Curry, hvað varðar treyjusölu heldur virðist fjöldi fólks trúa því að Lakers geti unnið sinn fyrsta NBA-titil síðan í „búbblunni.“ „Lakers og LeBron eru með hvað stærstan aðdáenda hóp í NBA-deildinni. En eftir að Luka gekk til liðs við félagið varð þetta í raun að hinum fullkomna stormi,“ sagði Hal Egeland, starfsmaður BetMGM. Sem stendur eru Lakers taldir fjórða líklegasta liðið til að fara alla leið. Þar á undan koma ríkjandi meistarar Boston Celtics og efstu lið Austur- og Vesturdeildar, Oklahoma City Thunder og Cleveland Cavaliers. Það breytir því ekki að hvað stærst prósenta þeirra sem hafa veðjað á líklegan sigurvegara hafa sett peninginn sinn á Lakers. Það er því ljóst að helstu veðbankar vestanhafs halda allir með mótherjum Lakers í úrslitakeppninni. Fyrsti mótherji Lakers verður Minnesota Timberwolves með þá Anthony Edwards, Julius Randle og Rudy Gobert í broddi fylkingar. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst nú um helgina og verður fjöldi leikja sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 19.30 á laugardag tekur Denver Nuggets á móti Los Angeles Clippers í beinni útsendingu. Sléttum sólahring síðar sýnum við ykkur leik Orlando Magic og Boston Celtics. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Í grein á The Athletic segir starfsmaður veðmálafyrirtækisins BetMGM að Lakers sé ávallt vinsælt þegar kemur að líklegum sigurvegara í NBA-deildinni. Sama á við um New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta og Dallas Cowboys í NFL-deildinni. Í ár má segja að fólk hafi farið yfir um þegar Luka gekk í raðir Lakers. Ekki nóg með að hann skákaði liðsfélaga sínum LeBron, sem og Stephen Curry, hvað varðar treyjusölu heldur virðist fjöldi fólks trúa því að Lakers geti unnið sinn fyrsta NBA-titil síðan í „búbblunni.“ „Lakers og LeBron eru með hvað stærstan aðdáenda hóp í NBA-deildinni. En eftir að Luka gekk til liðs við félagið varð þetta í raun að hinum fullkomna stormi,“ sagði Hal Egeland, starfsmaður BetMGM. Sem stendur eru Lakers taldir fjórða líklegasta liðið til að fara alla leið. Þar á undan koma ríkjandi meistarar Boston Celtics og efstu lið Austur- og Vesturdeildar, Oklahoma City Thunder og Cleveland Cavaliers. Það breytir því ekki að hvað stærst prósenta þeirra sem hafa veðjað á líklegan sigurvegara hafa sett peninginn sinn á Lakers. Það er því ljóst að helstu veðbankar vestanhafs halda allir með mótherjum Lakers í úrslitakeppninni. Fyrsti mótherji Lakers verður Minnesota Timberwolves með þá Anthony Edwards, Julius Randle og Rudy Gobert í broddi fylkingar. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst nú um helgina og verður fjöldi leikja sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 19.30 á laugardag tekur Denver Nuggets á móti Los Angeles Clippers í beinni útsendingu. Sléttum sólahring síðar sýnum við ykkur leik Orlando Magic og Boston Celtics.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira