Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2025 23:50 Billy McFarland aðalskipuleggjandi Fyre-hátíðanna segir skipulagningu á Fyre-II miða vel áfram. Getty Útihátíðinni Fyre II hefur verið frestað um ókomna tíð. Fyre-hátíðin, sem haldin var af sama skipuleggjanda er sögð misheppnaðasta útihátíð sögunnar. Þeir sem hafa gerst svo djarfir að tryggja sér miða fengu skilaboð um frestunina á dögunum. Samkvæmt upprunalegri áætlun átti hátíðin að fara fram dagana 30. maí til 2. júní. Nú hafa allir miðar verið endurgreiddir og engar upplýsingar borist um nýjar dagsetningar, að því er kemur fram í umfjöllun ABC. Í skilaboðum til miðahafa segir að þeir geti keypt sér aftur miða þegar nýjar dagsetningar verða tilkynntar. Fyre hátíðin fór fram í apríl 2017 á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Hátíðin var sérsniðin að ríku og ungu fólki og var hún sérstaklega markaðssett sem lúxusvara. Þegar gestir, sem höfðu keypt sér miða á þúsundir Bandaríkjadala mættu á eyjuna, kom á daginn að svo var ekki. Skipuleggjendur höfðu ekkert undirbúið hátíðina og líktu gestir henni við flóttamannabúðir. Billy McFarland, sem stóð að baki upprunalegu Fyre-hátíðinni, var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir fjársvik í tengslum við hátíðina í október 2018. Hann var enn á skilorði í fyrra þegar hann tilkynnti að hann hygðist endurvekja Fyre hátíðina undir slagorðinu „Fyre-hátíð númer tvö er alvöru“. Ódýrustu miðarnir á Fyre-II voru auglýstir á 1400 Bandaríkjadali, eða um 180 þúsund krónur. Miðasala á hátíðina hófst í febrúar og á þeim tíma sagði McFarland eftirfarandi í tilkynningu: „Ég veit að mörgum þykir ég brjálaður fyrir að gera þetta aftur. En mér þætti ég brjálaður ef ég gerði þetta ekki aftur. “ „Eftir margra ára ígrundun og skipulagningu hef ég ásamt mínu teymi komið upp frábæru skipulagi,“ bætti hann við. Á vefsíðu Fyre II segir að hátíðin fari að þessu sinni fram á Mujeres-eyju í Quintana Roo-fylki í Mexíkó. ABC hefur þó eftir embættismönnum yfir ferðamannamálum í fylkinu að engin leyfi hafi verið gefin fyrir hátíð af þessu tagi, hvorki á Mujeres-eyju né í Playa del Carmen, borgar í nágrenni við eyjuna. Í tilkynningu sem bæjarstjórn Playa del Carmen birti á X segir jafnframt að enginn slíkur viðburður yrði haldinn í borginni. Engin skilyrði væru fyrir svo stórri hátíð innan borgarinnar. McFarland svaraði tilkynningunni í Instagram færslu í byrjun apríl þar sem hann deildi myndum af því sem virtust vera tækifærisleyfi fyrir viðburðinum í Playa del Carmen. Þar segir hann upplýsingar frá yfirvöldum í Quintana Roo-fylki byggðar ónákvæmar og byggðar á röngum upplýsingum. Skipuleggjendur Fyre-II hafi farið allar leiðir til að halda hátíðina löglega. View this post on Instagram A post shared by FYRE FESTIVAL (@fyrefestival) Fyre-hátíðin Bandaríkin Mexíkó Hollywood Tengdar fréttir Þekktur svikahrappur kemur Trump í samband við rappara Forsetaframboðsteymi Donalds Trump hefur undanfarið reynt að halda viðburði eða fundi með fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum annars vegar og röppurum og hip-hop-tónlistarmönnum hins vegar. Talið er að það sé gert til að höfða til hörundsdökkra kjósenda. 10. júlí 2024 08:38 Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum. 16. apríl 2021 11:36 Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Sjá meira
Samkvæmt upprunalegri áætlun átti hátíðin að fara fram dagana 30. maí til 2. júní. Nú hafa allir miðar verið endurgreiddir og engar upplýsingar borist um nýjar dagsetningar, að því er kemur fram í umfjöllun ABC. Í skilaboðum til miðahafa segir að þeir geti keypt sér aftur miða þegar nýjar dagsetningar verða tilkynntar. Fyre hátíðin fór fram í apríl 2017 á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Hátíðin var sérsniðin að ríku og ungu fólki og var hún sérstaklega markaðssett sem lúxusvara. Þegar gestir, sem höfðu keypt sér miða á þúsundir Bandaríkjadala mættu á eyjuna, kom á daginn að svo var ekki. Skipuleggjendur höfðu ekkert undirbúið hátíðina og líktu gestir henni við flóttamannabúðir. Billy McFarland, sem stóð að baki upprunalegu Fyre-hátíðinni, var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir fjársvik í tengslum við hátíðina í október 2018. Hann var enn á skilorði í fyrra þegar hann tilkynnti að hann hygðist endurvekja Fyre hátíðina undir slagorðinu „Fyre-hátíð númer tvö er alvöru“. Ódýrustu miðarnir á Fyre-II voru auglýstir á 1400 Bandaríkjadali, eða um 180 þúsund krónur. Miðasala á hátíðina hófst í febrúar og á þeim tíma sagði McFarland eftirfarandi í tilkynningu: „Ég veit að mörgum þykir ég brjálaður fyrir að gera þetta aftur. En mér þætti ég brjálaður ef ég gerði þetta ekki aftur. “ „Eftir margra ára ígrundun og skipulagningu hef ég ásamt mínu teymi komið upp frábæru skipulagi,“ bætti hann við. Á vefsíðu Fyre II segir að hátíðin fari að þessu sinni fram á Mujeres-eyju í Quintana Roo-fylki í Mexíkó. ABC hefur þó eftir embættismönnum yfir ferðamannamálum í fylkinu að engin leyfi hafi verið gefin fyrir hátíð af þessu tagi, hvorki á Mujeres-eyju né í Playa del Carmen, borgar í nágrenni við eyjuna. Í tilkynningu sem bæjarstjórn Playa del Carmen birti á X segir jafnframt að enginn slíkur viðburður yrði haldinn í borginni. Engin skilyrði væru fyrir svo stórri hátíð innan borgarinnar. McFarland svaraði tilkynningunni í Instagram færslu í byrjun apríl þar sem hann deildi myndum af því sem virtust vera tækifærisleyfi fyrir viðburðinum í Playa del Carmen. Þar segir hann upplýsingar frá yfirvöldum í Quintana Roo-fylki byggðar ónákvæmar og byggðar á röngum upplýsingum. Skipuleggjendur Fyre-II hafi farið allar leiðir til að halda hátíðina löglega. View this post on Instagram A post shared by FYRE FESTIVAL (@fyrefestival)
Fyre-hátíðin Bandaríkin Mexíkó Hollywood Tengdar fréttir Þekktur svikahrappur kemur Trump í samband við rappara Forsetaframboðsteymi Donalds Trump hefur undanfarið reynt að halda viðburði eða fundi með fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum annars vegar og röppurum og hip-hop-tónlistarmönnum hins vegar. Talið er að það sé gert til að höfða til hörundsdökkra kjósenda. 10. júlí 2024 08:38 Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum. 16. apríl 2021 11:36 Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Sjá meira
Þekktur svikahrappur kemur Trump í samband við rappara Forsetaframboðsteymi Donalds Trump hefur undanfarið reynt að halda viðburði eða fundi með fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum annars vegar og röppurum og hip-hop-tónlistarmönnum hins vegar. Talið er að það sé gert til að höfða til hörundsdökkra kjósenda. 10. júlí 2024 08:38
Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum. 16. apríl 2021 11:36
Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30