Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 07:34 Klay Thompson hitti vel fyrir Dallas Mavericks í sigrinum á Sacramento Kings í nótt. Getty/Ezra Shaw Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025 NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira