Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2025 14:21 Matvælastofnun hefur meint ólöglegt fiskeldi til rannsóknar. Vísir Matvælastofnun hefur meint ólöglegt fiskeldi veiðifélags á Suðurlandi til rannsóknar. Innan við vika er síðan stofnunin beitti veiðifélag á Suðurlandi stjórnvaldssekt fyrir sams konar brot. Í tilkynningu á vef MAST segir að stofnuninni hafi borist ábending um ólöglegt fiskeldi á Suðurlandi. Við eftirgrennslan starfsmanna stofnunarinnar hafi komið í ljós að fiskeldi væri viðhaft í húsnæði á Suðurlandi án rekstrar- og starfsleyfa. Vörnum gegn stroki ábótavant Við nánari eftirgrennslan hafi það reynst vera veiðifélag sem ali villt seiði í þeim tilgangi að sleppa þeim í veiðiá í vor. Húsnæðið þar sem starfsemin er stunduð uppfylli ekki skilyrði laga og reglugerða um fiskeldi auk þess sem vörnum gegn stroki sé ábótavant. Matvælastofnun hafi málið til rannsóknar og muni upplýsa um málið að rannsókn lokinni. Vinna að því að loka annarri stöð Á föstudag í síðustu viku var greint frá því að MAST hefði sektað veiðifélag um þrjár milljónir króna fyrir að hafa flutt 150 þúsund seiði í eldisstöð sem hvorki væri með rekstrar- né starfsleyfi til fiskeldis. „Matvælastofnun vinnur jafnframt að því að loka starfsemi stöðvarinnar. Við ákvörðun sektarinnar var tekið tillit til alvarleika brotsins, hvað það stóð yfir lengi, samstarfsvilja veiðifélagsins, hvort um ítrekað brot hafi verið um að ræða, verðmæti ólögmætrar framleiðslu og hvort félagið hafi eða hafi getað haft ávinning af brotinu,“ sagði í tilkynningu frá MAST. Fiskeldi Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Í tilkynningu á vef MAST segir að stofnuninni hafi borist ábending um ólöglegt fiskeldi á Suðurlandi. Við eftirgrennslan starfsmanna stofnunarinnar hafi komið í ljós að fiskeldi væri viðhaft í húsnæði á Suðurlandi án rekstrar- og starfsleyfa. Vörnum gegn stroki ábótavant Við nánari eftirgrennslan hafi það reynst vera veiðifélag sem ali villt seiði í þeim tilgangi að sleppa þeim í veiðiá í vor. Húsnæðið þar sem starfsemin er stunduð uppfylli ekki skilyrði laga og reglugerða um fiskeldi auk þess sem vörnum gegn stroki sé ábótavant. Matvælastofnun hafi málið til rannsóknar og muni upplýsa um málið að rannsókn lokinni. Vinna að því að loka annarri stöð Á föstudag í síðustu viku var greint frá því að MAST hefði sektað veiðifélag um þrjár milljónir króna fyrir að hafa flutt 150 þúsund seiði í eldisstöð sem hvorki væri með rekstrar- né starfsleyfi til fiskeldis. „Matvælastofnun vinnur jafnframt að því að loka starfsemi stöðvarinnar. Við ákvörðun sektarinnar var tekið tillit til alvarleika brotsins, hvað það stóð yfir lengi, samstarfsvilja veiðifélagsins, hvort um ítrekað brot hafi verið um að ræða, verðmæti ólögmætrar framleiðslu og hvort félagið hafi eða hafi getað haft ávinning af brotinu,“ sagði í tilkynningu frá MAST.
Fiskeldi Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira