Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2025 20:05 Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum, sem er alsæll með hvað starfsemin gengur vel á staðnum þegar söfnin eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að stækkun Samöngusafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum enda safnið búið að sprengja allt húsnæðið utan af sér. Safnið á fjölmarga gamla bíla og tæki, sem ekki er hægt að sýna vegna plássleysis. Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira