Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 23:36 Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, ræðir við ráðgjafa sína. EPA Fundur fulltrúa Bandaríkjana og fulltrúa Íran í Óman um kjarnorkuvopn var lýst sem „uppbyggilegum.“ Annar fundur hefur verið boðaður eftir viku. Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna fundaði með Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran í dag en það er í fyrsta skipti sem íranskur ráðamaður ræðir við fulltrúa Bandaríkjanna. Þeir hittust þó einungis í stutta stund, fulltrúar frá Óman miðluðu annars málum samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar. Viðræðurnar varða þróun kjarnorkuvopna í Íran. Árið 2015 var gerður samningur við Íran og stórveldi, meðal annars Bandaríkin, þar sem að fulltrúar Íran samþykktu að takmarka kjarnorkuframleiðslu og í staðinn myndu stórveldin aflétta efnahagslegum refsiaðgerðum. Donald Trump rifti samningnum nokkrum árum seinna og beitti Íran aftur efnahagslegum refsiaðgerðum. Síðan hefur Íran hefur stóraukið kjarnorkuframleiðsluna sína og sagði Kamal Kharrazi, ráðgjafi Ayatollah Ali Khamenei, æðsta leiðtoga Íran, árið 2022 að Íran gæti tæknilega séð búið til sína eigin kjarnorkusprengju. Í fréttatilkynningu frá Hvíta húsinu segir að viðræðurnar hafi verið „jákvæðar og uppbyggilegar“ en þó væri viðfangsefnið mjög flókið. Fundurinn stóð í um tvær klukkustundir en hefur annar verið boðaður eftir viku, 19. apríl. Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna fundaði með Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran í dag en það er í fyrsta skipti sem íranskur ráðamaður ræðir við fulltrúa Bandaríkjanna. Þeir hittust þó einungis í stutta stund, fulltrúar frá Óman miðluðu annars málum samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar. Viðræðurnar varða þróun kjarnorkuvopna í Íran. Árið 2015 var gerður samningur við Íran og stórveldi, meðal annars Bandaríkin, þar sem að fulltrúar Íran samþykktu að takmarka kjarnorkuframleiðslu og í staðinn myndu stórveldin aflétta efnahagslegum refsiaðgerðum. Donald Trump rifti samningnum nokkrum árum seinna og beitti Íran aftur efnahagslegum refsiaðgerðum. Síðan hefur Íran hefur stóraukið kjarnorkuframleiðsluna sína og sagði Kamal Kharrazi, ráðgjafi Ayatollah Ali Khamenei, æðsta leiðtoga Íran, árið 2022 að Íran gæti tæknilega séð búið til sína eigin kjarnorkusprengju. Í fréttatilkynningu frá Hvíta húsinu segir að viðræðurnar hafi verið „jákvæðar og uppbyggilegar“ en þó væri viðfangsefnið mjög flókið. Fundurinn stóð í um tvær klukkustundir en hefur annar verið boðaður eftir viku, 19. apríl.
Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira