Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2025 06:02 Rory McIlroy er meðal keppenda á fyrsta risamóti ársins í goflinu og þarf góðan hring í dag ætli hann að vera með. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira