Bandaríkin muni semja Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. apríl 2025 20:00 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur að Bandaríkjastjorn mun nota næstu mánuði til að semja við einstök viðskiptalönd um tolla. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri telur að stjórnvöld í Bandaríkjunum muni semja við helstu viðskiptaþjóðir sínar um tolla í stað þess að taka ákvarðanir um þá einhliða. Hlutabréfamarkaðir hafa verið eins og jójó síðustu daga í takt við ákvarðanir Bandaríkjaforseta. Hlutabréfavísitölur vestanhafs féllu nokkuð við opnun markaða í dag eftir sögulegar hækkanir í gær í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjaforseta um að fresta að víðtækum innflutningstollum um 90 daga. Eftir sem áður er grunninnflutningstollur 10 prósent á flestar vörur í Bandaríkjunum. Þá leggjast nú alls 145 prósenta tollar á innfluttar vörur frá Kína. Forsetinn segist hafa fylgt hjartanu „Hér heima tók markaðurinn þó nokkuð við sér í dag líkt og markaðir í Evrópu og Asíu eftir umtalsverðar lækkanir síðustu daga þrátt fyrir að frestunin hafi engin bein áhrif á Ísland sem fær eftir sem áður á sig 10 prósenta tolla. Úrvalsvísitalan hækkaði um 2,40 prósent í dag. Donald Trump forsetinn skýrði ákvörðun sína á blaðamannafundi í gær. „Við sömdum þetta frá hjartanu. Þetta var skrifað frá hjartanu. Og ég held að það sé vel skrifað en það var skrifað frá hjartanu. Þetta var skrifað sem eitthvað sem ég held að sé mjög jákvætt fyrir allan heiminn og fyrir okkur. Við viljum ekki skaða ríki sem ekki þarf að skaða.Og þau vilja öll semja“ sagði Trump. Fall á mörkuðum hafi fyrst og fremst haft áhrif Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum voru það vaxandi áhyggjur af áfalli á skuldabréfamarkaði og möguleg keðjuverkandi áhrif á bandarískan efnahag sem knúðu Trump til þess að stíga til baka. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tekur undir það. „Vextir á skuldabréfum voru að hækka á sama tíma og hlutabréfaverð var að lækka. Sem bendir til þess að það var farinn að skapast lausafjárskortur sem er ákveðin hættumerki,“ segir Ásgeir. Ásgeir telur að Bandaríkjastjórn muni semja um tolla við helstu viðskiptalönd í framhaldinu. Mér finnst mjög líklegt að þessir níutíu dagar verði nýttir einhvers konar samninga. Þannig að þetta upplegg Trump frá 2. apríl verði orðið svolítið öðruvísi eftir þá samninga. Hann telur að tollastríð Trumps hafi haft lítil áhrif hér á landi. „Ég held að staðan til að takast á við þetta áfall hér á landi sé mjög góð. Þessar hræringar hafa í sjálfu sér ekki komið við okkur,“ segir Ásgeir. Skattar og tollar Bandaríkin Viðskiptaþvinganir Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Hlutabréfavísitölur vestanhafs féllu nokkuð við opnun markaða í dag eftir sögulegar hækkanir í gær í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjaforseta um að fresta að víðtækum innflutningstollum um 90 daga. Eftir sem áður er grunninnflutningstollur 10 prósent á flestar vörur í Bandaríkjunum. Þá leggjast nú alls 145 prósenta tollar á innfluttar vörur frá Kína. Forsetinn segist hafa fylgt hjartanu „Hér heima tók markaðurinn þó nokkuð við sér í dag líkt og markaðir í Evrópu og Asíu eftir umtalsverðar lækkanir síðustu daga þrátt fyrir að frestunin hafi engin bein áhrif á Ísland sem fær eftir sem áður á sig 10 prósenta tolla. Úrvalsvísitalan hækkaði um 2,40 prósent í dag. Donald Trump forsetinn skýrði ákvörðun sína á blaðamannafundi í gær. „Við sömdum þetta frá hjartanu. Þetta var skrifað frá hjartanu. Og ég held að það sé vel skrifað en það var skrifað frá hjartanu. Þetta var skrifað sem eitthvað sem ég held að sé mjög jákvætt fyrir allan heiminn og fyrir okkur. Við viljum ekki skaða ríki sem ekki þarf að skaða.Og þau vilja öll semja“ sagði Trump. Fall á mörkuðum hafi fyrst og fremst haft áhrif Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum voru það vaxandi áhyggjur af áfalli á skuldabréfamarkaði og möguleg keðjuverkandi áhrif á bandarískan efnahag sem knúðu Trump til þess að stíga til baka. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tekur undir það. „Vextir á skuldabréfum voru að hækka á sama tíma og hlutabréfaverð var að lækka. Sem bendir til þess að það var farinn að skapast lausafjárskortur sem er ákveðin hættumerki,“ segir Ásgeir. Ásgeir telur að Bandaríkjastjórn muni semja um tolla við helstu viðskiptalönd í framhaldinu. Mér finnst mjög líklegt að þessir níutíu dagar verði nýttir einhvers konar samninga. Þannig að þetta upplegg Trump frá 2. apríl verði orðið svolítið öðruvísi eftir þá samninga. Hann telur að tollastríð Trumps hafi haft lítil áhrif hér á landi. „Ég held að staðan til að takast á við þetta áfall hér á landi sé mjög góð. Þessar hræringar hafa í sjálfu sér ekki komið við okkur,“ segir Ásgeir.
Skattar og tollar Bandaríkin Viðskiptaþvinganir Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira