Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar 9. apríl 2025 23:32 Komið þið sælar dömur. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd. Nú hefur RÚV, endurtekið, upplýst um illa meðferð blóðmera og visir.is fylgt þeirri frétt eftir. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd og menntað mig í henni. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein, Blóðmerar og fallin folöld þeirra. Þetta var ítarleg grein og að mínu mati mjög vel lögfræðilega rökstudd, en ég er lögfræðingur. Á þeim tíma þegar ég upplýsti um blóðmeraníðið, í umræddri grein, voruð þið báðar þingkonur. Í kjölfarið á skrifunum var haft samband við mig af útlenskum samtökum sem vildu gera heimildarmynd um blóðmeraníðið. Land of thousand bloodmares kom út. Talsverð umræða varð á þinginu sem Inga leiddi, með sóma. Áður er myndin var gerð opinber kynnti ég hana fyrir Flokki fólksins í félagsheimili flokksins og mér er minnisstætt þegar Inga sagði: ég get ei horft á þetta. Eftir að Inga komst í lykilstöðu sem ráðherra hefur hún ekkert hreyft við málinu! Daginn eftir hitti ég Viðreisnar Sigmar. Hann horfði á myndina í þinghúsinu en beitt sér í kjölfarið mjög lítið. Ég er búinn að rannsaka íslenska dýraverndarlöggjöf frá upphafi, þykist þekkja meginreglur hennar og hef lúslesið öll lögskýringargögn. Það er að mínu mati hafið yfir allan vafa að taka blóðs úr blóðmerum í þeim tilgangi að hafa keðjuverkandi slæm áhrif á önnur dýr sbr. notkun hormóns til að auka frjósemi í gylltum við sem þurfa að lifa við afar slæman kost og langt frá eðlislægum þörfum hverrar grísir bíða svo dauðdagi við afar umdeildar aðstæður er ekkert annað en gróft brot á lögum um velferð dýra. - Gleymum því heldur ekki að folöldin sem blóðmerarnar kasta fara næstum því daginn eftir í sláturhús. - Þetta er svo siðblint háttalag innan blóðmeraiðnaðarins að það hálfa væri nóg. Hvernig má það vera, ágætu ráðherrar, að þið leyfið þessu ennþá að viðgangast? Tryggvi Gunnarsson, frumkvöðull íslenskrar dýraverndar, hvers minnisvarði stendur í þinggarðinum, kallaði oft konur til verka í dýravernd. Nú er ykkar tími komin Hanna Katrín og Inga Sæland! Höfundur er áhugamaður um dýravernd Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Hestar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Komið þið sælar dömur. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd. Nú hefur RÚV, endurtekið, upplýst um illa meðferð blóðmera og visir.is fylgt þeirri frétt eftir. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd og menntað mig í henni. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein, Blóðmerar og fallin folöld þeirra. Þetta var ítarleg grein og að mínu mati mjög vel lögfræðilega rökstudd, en ég er lögfræðingur. Á þeim tíma þegar ég upplýsti um blóðmeraníðið, í umræddri grein, voruð þið báðar þingkonur. Í kjölfarið á skrifunum var haft samband við mig af útlenskum samtökum sem vildu gera heimildarmynd um blóðmeraníðið. Land of thousand bloodmares kom út. Talsverð umræða varð á þinginu sem Inga leiddi, með sóma. Áður er myndin var gerð opinber kynnti ég hana fyrir Flokki fólksins í félagsheimili flokksins og mér er minnisstætt þegar Inga sagði: ég get ei horft á þetta. Eftir að Inga komst í lykilstöðu sem ráðherra hefur hún ekkert hreyft við málinu! Daginn eftir hitti ég Viðreisnar Sigmar. Hann horfði á myndina í þinghúsinu en beitt sér í kjölfarið mjög lítið. Ég er búinn að rannsaka íslenska dýraverndarlöggjöf frá upphafi, þykist þekkja meginreglur hennar og hef lúslesið öll lögskýringargögn. Það er að mínu mati hafið yfir allan vafa að taka blóðs úr blóðmerum í þeim tilgangi að hafa keðjuverkandi slæm áhrif á önnur dýr sbr. notkun hormóns til að auka frjósemi í gylltum við sem þurfa að lifa við afar slæman kost og langt frá eðlislægum þörfum hverrar grísir bíða svo dauðdagi við afar umdeildar aðstæður er ekkert annað en gróft brot á lögum um velferð dýra. - Gleymum því heldur ekki að folöldin sem blóðmerarnar kasta fara næstum því daginn eftir í sláturhús. - Þetta er svo siðblint háttalag innan blóðmeraiðnaðarins að það hálfa væri nóg. Hvernig má það vera, ágætu ráðherrar, að þið leyfið þessu ennþá að viðgangast? Tryggvi Gunnarsson, frumkvöðull íslenskrar dýraverndar, hvers minnisvarði stendur í þinggarðinum, kallaði oft konur til verka í dýravernd. Nú er ykkar tími komin Hanna Katrín og Inga Sæland! Höfundur er áhugamaður um dýravernd
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar