Afturelding mætir Val í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 21:34 Blær Hinriksson var magnaður í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Leikur kvöldsins var hnífjafn framan af og ljóst að allir ætluðu að selja sig dýrt. Staðan i hálfleik 14-15. Um stund virtist sem ÍBV myndi knýja fram oddaleik en Eyjamenn leiddu 22-21 áður en gestirnir sneru dæminu sér í við og unnu tveggja marka sigur. Menn leiksins voru án efa þeir Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar og Blær Hinriksson. Markvörðurinn varði 19 skot og var með 47,5 prósent hlutfallsmarkvörslu á meðan Blær skoraði 11 mörk. Hjá ÍBV skoraði Dagur Arnarsson 9 mörk og Petar Jokanovic varði 18 skot í markinu. Í Garðabænum gat Valur tryggt sér sæti í undanúrslitum en Stjörnumenn neituðu að leggja árar í bát. Staðan að loknum venjulegum leiktíma 26-26 og því þurfti að framlengja. Þar voru það gestirnir frá Hlíðarenda sem reyndust sterkari aðilinn, lokatölur 28-32. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk á meðan Sigurður Dan Óskarsson varði 20 skot í markinu. Hjá Val var Bjarni í Selvindi markahæstur með 6 mörk á meðan Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot. Eftir sigra kvöldsins er ljóst að Afturelding og Valur mætast í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti Olís-deild karla Valur Afturelding Stjarnan ÍBV Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Leikur kvöldsins var hnífjafn framan af og ljóst að allir ætluðu að selja sig dýrt. Staðan i hálfleik 14-15. Um stund virtist sem ÍBV myndi knýja fram oddaleik en Eyjamenn leiddu 22-21 áður en gestirnir sneru dæminu sér í við og unnu tveggja marka sigur. Menn leiksins voru án efa þeir Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar og Blær Hinriksson. Markvörðurinn varði 19 skot og var með 47,5 prósent hlutfallsmarkvörslu á meðan Blær skoraði 11 mörk. Hjá ÍBV skoraði Dagur Arnarsson 9 mörk og Petar Jokanovic varði 18 skot í markinu. Í Garðabænum gat Valur tryggt sér sæti í undanúrslitum en Stjörnumenn neituðu að leggja árar í bát. Staðan að loknum venjulegum leiktíma 26-26 og því þurfti að framlengja. Þar voru það gestirnir frá Hlíðarenda sem reyndust sterkari aðilinn, lokatölur 28-32. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 6 mörk á meðan Sigurður Dan Óskarsson varði 20 skot í markinu. Hjá Val var Bjarni í Selvindi markahæstur með 6 mörk á meðan Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot. Eftir sigra kvöldsins er ljóst að Afturelding og Valur mætast í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta.
Handbolti Olís-deild karla Valur Afturelding Stjarnan ÍBV Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira