Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2025 13:48 Ólafur Kristjánsson vill að Þróttur taki næsta skref og setju pressu á toppliðin í Bestu deild kvenna. stöð 2 sport Kvennalið Þróttar í fótbolta stefnir hátt og fyrirliða og þjálfara þess dreymir um að koma liðinu ofar í fæðukeðju kvennaboltans. Í fjórða þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi tók Baldur Sigurðsson hús á Þrótturum. Hann ræddi meðal annars við fyrirliðann Álfhildi Rósu Kjartansdóttur og þjálfarann Ólaf Kristjánsson um væntingar þeirra. Þróttur hefur alltaf endað í efri helmingi efstu deildar síðan liðið kom upp 2020 og það komst einnig í bikarúrslit 2021. Þróttur hefur aldrei unnið stóran titil í fótbolta, hvorki í karla- né kvennaflokki, en Álfhildi og Ólaf langar að breyta því. „Draumurinn minn að gera eitthvað fyrir Þrótt, hjálpa þeim og þessari uppbyggingu sem er í gangi og vinna eitthvað fyrir þá. Það væri draumur,“ sagði Álfhildur sem hefur verið fyrirliði Þróttar síðan hún var átján ára. Ólafur vill sjá Þrótt gefa í og bæta árangur síðasta tímabils þegar liðið endaði í 5. sæti. „Við viljum bæta okkur frá síðasta tímabili, vera nær þessum toppliðum og á einhverjum tíma gera atlögu að því að þetta verði ekki svona mikið forskot sem Breiðablik og Valur hafa haft. Hvort það verður í sumar eða 2026 verður tíminn að leiða í ljós en við erum með hörkuhóp og hörkulið. Það hefur verið vel staðið að því að bæta inn í og ég er mjög ánægður með stöðuna á hópnum eins og hún er akkúrat í dag,“ sagði Ólafur sem tók við Þrótti fyrir síðasta tímabil. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Draumar og væntingar Þróttara „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst. Hvað erum við tilbúin að leggja mikið á okkur? Hvað erum við tilbúin - eins og góður maður segir - þjást til að ná í úrslitin. Þolinmæði, tími en þegar möguleikarnir eru áttu að reyna að grípa þá.“ Þróttur fær Fram í heimsókn í 1. umferð Bestu deildarinnar eftir viku. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Oliver Heiðarsson, markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, tók fótboltann ekki alvarlega fyrr en á unglingsaldri og var meira í öðrum íþróttum þegar hann var yngri. 1. apríl 2025 12:00 Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. 31. mars 2025 14:00 Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana. 27. mars 2025 14:32 LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Magnús Már Einarsson tók við þjálfun Aftureldingar í nóvember 2019, þá þrítugur að aldri. Hann er nú mættur með liðið í efstu deild karla í fótbolta. Leikstíllinn hefur vakið athygli og Magnús fór yfir það í nýjasta þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 21. mars 2025 11:00 Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. 20. mars 2025 14:31 Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Þriðja þáttaröð af Lengsta undirbúningstímabili í heimi hefst í kvöld. Í fyrsta þættinum verða nýliðar Aftureldingar í Bestu deild karla teknir fyrir. 17. mars 2025 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Í fjórða þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi tók Baldur Sigurðsson hús á Þrótturum. Hann ræddi meðal annars við fyrirliðann Álfhildi Rósu Kjartansdóttur og þjálfarann Ólaf Kristjánsson um væntingar þeirra. Þróttur hefur alltaf endað í efri helmingi efstu deildar síðan liðið kom upp 2020 og það komst einnig í bikarúrslit 2021. Þróttur hefur aldrei unnið stóran titil í fótbolta, hvorki í karla- né kvennaflokki, en Álfhildi og Ólaf langar að breyta því. „Draumurinn minn að gera eitthvað fyrir Þrótt, hjálpa þeim og þessari uppbyggingu sem er í gangi og vinna eitthvað fyrir þá. Það væri draumur,“ sagði Álfhildur sem hefur verið fyrirliði Þróttar síðan hún var átján ára. Ólafur vill sjá Þrótt gefa í og bæta árangur síðasta tímabils þegar liðið endaði í 5. sæti. „Við viljum bæta okkur frá síðasta tímabili, vera nær þessum toppliðum og á einhverjum tíma gera atlögu að því að þetta verði ekki svona mikið forskot sem Breiðablik og Valur hafa haft. Hvort það verður í sumar eða 2026 verður tíminn að leiða í ljós en við erum með hörkuhóp og hörkulið. Það hefur verið vel staðið að því að bæta inn í og ég er mjög ánægður með stöðuna á hópnum eins og hún er akkúrat í dag,“ sagði Ólafur sem tók við Þrótti fyrir síðasta tímabil. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Draumar og væntingar Þróttara „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst. Hvað erum við tilbúin að leggja mikið á okkur? Hvað erum við tilbúin - eins og góður maður segir - þjást til að ná í úrslitin. Þolinmæði, tími en þegar möguleikarnir eru áttu að reyna að grípa þá.“ Þróttur fær Fram í heimsókn í 1. umferð Bestu deildarinnar eftir viku.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Oliver Heiðarsson, markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, tók fótboltann ekki alvarlega fyrr en á unglingsaldri og var meira í öðrum íþróttum þegar hann var yngri. 1. apríl 2025 12:00 Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. 31. mars 2025 14:00 Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana. 27. mars 2025 14:32 LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Magnús Már Einarsson tók við þjálfun Aftureldingar í nóvember 2019, þá þrítugur að aldri. Hann er nú mættur með liðið í efstu deild karla í fótbolta. Leikstíllinn hefur vakið athygli og Magnús fór yfir það í nýjasta þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 21. mars 2025 11:00 Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. 20. mars 2025 14:31 Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Þriðja þáttaröð af Lengsta undirbúningstímabili í heimi hefst í kvöld. Í fyrsta þættinum verða nýliðar Aftureldingar í Bestu deild karla teknir fyrir. 17. mars 2025 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
„Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Oliver Heiðarsson, markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, tók fótboltann ekki alvarlega fyrr en á unglingsaldri og var meira í öðrum íþróttum þegar hann var yngri. 1. apríl 2025 12:00
Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. 31. mars 2025 14:00
Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana. 27. mars 2025 14:32
LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30
LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Magnús Már Einarsson tók við þjálfun Aftureldingar í nóvember 2019, þá þrítugur að aldri. Hann er nú mættur með liðið í efstu deild karla í fótbolta. Leikstíllinn hefur vakið athygli og Magnús fór yfir það í nýjasta þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 21. mars 2025 11:00
Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. 20. mars 2025 14:31
Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Þriðja þáttaröð af Lengsta undirbúningstímabili í heimi hefst í kvöld. Í fyrsta þættinum verða nýliðar Aftureldingar í Bestu deild karla teknir fyrir. 17. mars 2025 14:49