Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 12:01 Lára Sigurðardóttir læknir segir vísindamenn vita æ meira um rafsígarettur. Vísir/Sigurjón Vísbendingar eru nú um að rafsígarettureykingar hafi langvinnar heilsufarsleg áhrif á lungu, hjarta og heila. Þá reynast þær í meirihluta tilvika ekki gagnlegar til þess að hætta að reykja heldur verða til þess að viðkomandi reykir meira og neytir meira níkótíns. Lára Sigurðardóttir læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir að þó stutt sé síðan rafsígarettur hafi rutt sér til rúms sé sífellt að koma betur í ljós að notkun þeirra hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar. „Mér finnst ágætt að horfa á hvaða áhrif rafsígarettur hafa með tvennum hætti. Annars vegar hvað inniheldur rafsígarettuvökvinn og svo er það níkótínið sem er vel rannsakað efni. Við horfum þá aðallega á þessi efni sem eru þekkt sem koma með rafsígarettunum sem annars vegar geta verið krabbameinsvaldandi og skaðað erfðaefni okkar og valdið stökkbreytingu og hinsvegar þungmálmar.“ Helstu langtímaáhrifin sem vísindamenn hafi áhyggjur af sé langvinnur lungnasjúkdómur og lungnakrabbamein. „Mikið af þessum efnum eru ólífræn eða eru ekki náttúruleg og geta sest að í lungunum og valdið þar bólgu sem getur þá leitt til langvinna sjúkdóma sem getur haft veruleg áhrif síðar meir.“ Þá segir Lára að þvert á það sem margir halda virki það ekki vel fyrir fólk að nota rafsígarettur til þess að hætta að reykja venjulegar sígarettur. Til þess að losna undan níkótínfíkn sé best að leita aðstoðar læknis eða hjúkrunarfræðings. „Það er alltaf einn og einn kannski sem nær að hætta að reykja venjulegar sígarettur með rafsígarettum en núna til lengri tíma litið eru mjög margir og meirihluti sem byrjar að reykja aftur samhliða og endar þá á að nota mun meira níkótín heldur en þeir gerðu jafnvel þegar þeir reyktu eingöngu. Rannsóknir sýna núna að þessi samlegðaráhrif, þá getur skaðinn fyrir lungu orðið mun meiri en ef þú eingöngu reyktir eða notaðir veip.“ Rafrettur Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Lára Sigurðardóttir læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir að þó stutt sé síðan rafsígarettur hafi rutt sér til rúms sé sífellt að koma betur í ljós að notkun þeirra hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar. „Mér finnst ágætt að horfa á hvaða áhrif rafsígarettur hafa með tvennum hætti. Annars vegar hvað inniheldur rafsígarettuvökvinn og svo er það níkótínið sem er vel rannsakað efni. Við horfum þá aðallega á þessi efni sem eru þekkt sem koma með rafsígarettunum sem annars vegar geta verið krabbameinsvaldandi og skaðað erfðaefni okkar og valdið stökkbreytingu og hinsvegar þungmálmar.“ Helstu langtímaáhrifin sem vísindamenn hafi áhyggjur af sé langvinnur lungnasjúkdómur og lungnakrabbamein. „Mikið af þessum efnum eru ólífræn eða eru ekki náttúruleg og geta sest að í lungunum og valdið þar bólgu sem getur þá leitt til langvinna sjúkdóma sem getur haft veruleg áhrif síðar meir.“ Þá segir Lára að þvert á það sem margir halda virki það ekki vel fyrir fólk að nota rafsígarettur til þess að hætta að reykja venjulegar sígarettur. Til þess að losna undan níkótínfíkn sé best að leita aðstoðar læknis eða hjúkrunarfræðings. „Það er alltaf einn og einn kannski sem nær að hætta að reykja venjulegar sígarettur með rafsígarettum en núna til lengri tíma litið eru mjög margir og meirihluti sem byrjar að reykja aftur samhliða og endar þá á að nota mun meira níkótín heldur en þeir gerðu jafnvel þegar þeir reyktu eingöngu. Rannsóknir sýna núna að þessi samlegðaráhrif, þá getur skaðinn fyrir lungu orðið mun meiri en ef þú eingöngu reyktir eða notaðir veip.“
Rafrettur Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira