Laufey sendir lekamönnum tóninn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 11:15 Laufey er ekki sátt með að lögin hennar hafi lekið. Laufey Lín Bing Jónsdóttir virðist hafa lent í tónlistarleka og sendir skýr skilaboð á samfélagsmiðlum: „Hættið að leka tónlistinni minni.“ Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu. Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu.
First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife
Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira