Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Jakob Bjarnar skrifar 3. apríl 2025 14:02 Valdimar Víðisson bæjarstjóri stillir sér sposkur á svip upp við timburstaflann. Hafnfirðingar já í þessu tækifæri. Margir Hafnfirðingar ráku upp stór augu þegar þeir litu myndarlegan stafla af innlendum skógarvið á kæjanum þar í bæ augum. Timbrið bíður þess að vera lestað í skip sem siglt verður til Eskifjarðar. Þar verður timbrið sagað niður í borðvið. Um er að ræða timbur sem til féll eftir skógarhögg í Öskjuhlíð sem staðið hefur yfir í Öskjuhlíð undanfarnar vikur. En eftir talsverðar deilur borgaryfirvalda í Reykjavík var loks farið í að fella tré til að tryggja aðflug að austur-vesturbraut Reykjavíkurflugvallar. Þar sem hér er um nokkur tímamót að ræða, líklega í fyrsta skipti sem timbri er skipað frá Hafnarfirði, stillti Valdimar Víðisson bæjarstjóri sér upp við timburstaflann, sposkur á svip. Í tilkynningu sem finna má vef Hafnarfjarðarbæjar segir að aldrei sé að vita nema framhald verði á lestun á skógarafurðum þaðan. Fullyrt er að kröftugur og mikill skógarviður sé víða í nágrenninu. Heimamenn hafi margir séð í því möguleika; nýjan atvinnuvegur og „kjörið tækifæri sé að fara í næstu grisjun hér í næsta nágrenni í hlíðum Hamarskotshamars.“ Hafnarfjörður Fjarðabyggð Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Borgarstjórn Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Um er að ræða timbur sem til féll eftir skógarhögg í Öskjuhlíð sem staðið hefur yfir í Öskjuhlíð undanfarnar vikur. En eftir talsverðar deilur borgaryfirvalda í Reykjavík var loks farið í að fella tré til að tryggja aðflug að austur-vesturbraut Reykjavíkurflugvallar. Þar sem hér er um nokkur tímamót að ræða, líklega í fyrsta skipti sem timbri er skipað frá Hafnarfirði, stillti Valdimar Víðisson bæjarstjóri sér upp við timburstaflann, sposkur á svip. Í tilkynningu sem finna má vef Hafnarfjarðarbæjar segir að aldrei sé að vita nema framhald verði á lestun á skógarafurðum þaðan. Fullyrt er að kröftugur og mikill skógarviður sé víða í nágrenninu. Heimamenn hafi margir séð í því möguleika; nýjan atvinnuvegur og „kjörið tækifæri sé að fara í næstu grisjun hér í næsta nágrenni í hlíðum Hamarskotshamars.“
Hafnarfjörður Fjarðabyggð Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Borgarstjórn Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira