Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2025 17:02 Skúli er að verða sextugur. „Ég er að verða sextugur og mig langaði að fara aðeins óhefðbundna leið og ekki vera með svona hefðbundið afmælishald og ræður,“ segir Skúli Helgason borgarfulltrúi sem vill engar gjafir en biður fólk um að koma í afmælið sitt og láta gott af sér leiða. Sindri Sindrason hitti Skúla í Íslandi í dag í vikunni. „Ég ákvað því að halda tónleika. Ég var mikið í músík sem gutti,“ segir Skúli sem stundar það töluvert að spila músík með fósturdóttir sinni sem þau hjónin tóku að sér frá unga aldri hennar. „Við eigum fjóra stráka og þeir eru allir æðislegir, hver á sinn hátt og eru mikil hæfileikabúnt. En okkur vantaði alltaf stelpuna og okkur langaði mikið í stelpu. Við buðum okkur fram á sínum tíma að fara á fósturforeldranámskeið. Það þróaðist með þessum hætti að okkur bauðst að taka Jónu að okkur og það var mesta himnasending sem við höfum fengið,“ segir Skúli en Jóna kom inn í þeirra líf þegar hún var aðeins tveggja ára en er í dag ellefu ára. Hún er í varanlegu fóstri hjá þeim hjónum í dag. „Þetta á ekki bara að vera eitthvað partí og margir að gefa gamla kallinum einhverjar gjafir. Fólk kaupir bara miða á tónleikana og ég læt allan ágóðann af tónleikahaldinu renna í geðheilbrigðismál barna,“ segir Skúli en innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Tímamót Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
„Ég ákvað því að halda tónleika. Ég var mikið í músík sem gutti,“ segir Skúli sem stundar það töluvert að spila músík með fósturdóttir sinni sem þau hjónin tóku að sér frá unga aldri hennar. „Við eigum fjóra stráka og þeir eru allir æðislegir, hver á sinn hátt og eru mikil hæfileikabúnt. En okkur vantaði alltaf stelpuna og okkur langaði mikið í stelpu. Við buðum okkur fram á sínum tíma að fara á fósturforeldranámskeið. Það þróaðist með þessum hætti að okkur bauðst að taka Jónu að okkur og það var mesta himnasending sem við höfum fengið,“ segir Skúli en Jóna kom inn í þeirra líf þegar hún var aðeins tveggja ára en er í dag ellefu ára. Hún er í varanlegu fóstri hjá þeim hjónum í dag. „Þetta á ekki bara að vera eitthvað partí og margir að gefa gamla kallinum einhverjar gjafir. Fólk kaupir bara miða á tónleikana og ég læt allan ágóðann af tónleikahaldinu renna í geðheilbrigðismál barna,“ segir Skúli en innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Tímamót Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira