Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. apríl 2025 14:02 Tarantino ætlaði að gera mynd um bíógagnrýnanda á áttunda áratugnum en er hættur við. Nú skrifar hann framhald að Hollywood-mynd sinni sem David Fincher mun leikstýra. Getty David Fincher mun leikstýra framhaldi Tarantino-myndarinnar Once Upon a Time in Hollywood fyrir Netflix. Tarantino skrifar sjálfur handritið og snýr Brad Pitt aftur sem áhættuleikarinn Cliff Booth. Variety fjallar um framhaldsmyndina tilvonandi sem er ekki enn komin með nafn en er komin í framleiðslu hjá Netflix. Fréttirnar eru merkilegar fyrir nokkrar sakir. Í fyrsta lagi þykir fregn að jafnstórt nafn og Fincher leikstjóri skuli leikstýra framhaldi á mynd annars stórs leikstjóra. Í öðru lagi þykir ansi óvenjulegt að myndin skuli færast frá kvikmyndastúdíóinu Sony yfir til streymisveitunnar. Sony gaf út Once Upon a Time in Hollywood árið 2019 en Tarantino samdi þannig að hann fengi eignarhald á kvikmyndaréttinum að nokrum árum liðnum. Af fréttunum að dæma virðist greinilegt að hann hefur endurheimt réttindin frá stúdíóinu. Kvikmyndagagnrýnandi hjá klámblaði Myndin kemur til í kjölfar þess að Tarantino hætti við að gera sína tíundu og síðustu mynd, Kvikmyndagagnrýnandann. Leikstjórinn var búinn að skrifa handrit myndarinnar sem átti að fjalla um kvikmyndagagnrýnanda hjá klámtímariti á áttunda áratugnum. Brad Pitt átti að leika gagnrýnandann og hafði sá orðrómur gengið að þar væri fyrrnefndur Booth á ferðinni. Nú er ljóst að Pitt mun snúa aftur sem áhættuleikarinn Booth, hlutverk sem hann fékk Óskarsverðlaun fyrir 2019. Myndin mun einnig sameina krafta þeirra Pitt og Fincher á ný en þeir hafa áður gert myndirnar Se7en, Fight Club og The Curious Case of Benjamin Button saman. Langt er um liðið síðan Tarantino leikstýrði ekki eigin handriti en hann hefur gert það þrisvar: þegar Tony Scott leikstýrði True Romance árið 1993, Oliver Stone leikstýrði Natural Born Killers árið 1994 og þegar Robert Rodriguez leikstýrði From Dusk till Dawn árið 1993. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Sjá meira
Variety fjallar um framhaldsmyndina tilvonandi sem er ekki enn komin með nafn en er komin í framleiðslu hjá Netflix. Fréttirnar eru merkilegar fyrir nokkrar sakir. Í fyrsta lagi þykir fregn að jafnstórt nafn og Fincher leikstjóri skuli leikstýra framhaldi á mynd annars stórs leikstjóra. Í öðru lagi þykir ansi óvenjulegt að myndin skuli færast frá kvikmyndastúdíóinu Sony yfir til streymisveitunnar. Sony gaf út Once Upon a Time in Hollywood árið 2019 en Tarantino samdi þannig að hann fengi eignarhald á kvikmyndaréttinum að nokrum árum liðnum. Af fréttunum að dæma virðist greinilegt að hann hefur endurheimt réttindin frá stúdíóinu. Kvikmyndagagnrýnandi hjá klámblaði Myndin kemur til í kjölfar þess að Tarantino hætti við að gera sína tíundu og síðustu mynd, Kvikmyndagagnrýnandann. Leikstjórinn var búinn að skrifa handrit myndarinnar sem átti að fjalla um kvikmyndagagnrýnanda hjá klámtímariti á áttunda áratugnum. Brad Pitt átti að leika gagnrýnandann og hafði sá orðrómur gengið að þar væri fyrrnefndur Booth á ferðinni. Nú er ljóst að Pitt mun snúa aftur sem áhættuleikarinn Booth, hlutverk sem hann fékk Óskarsverðlaun fyrir 2019. Myndin mun einnig sameina krafta þeirra Pitt og Fincher á ný en þeir hafa áður gert myndirnar Se7en, Fight Club og The Curious Case of Benjamin Button saman. Langt er um liðið síðan Tarantino leikstýrði ekki eigin handriti en hann hefur gert það þrisvar: þegar Tony Scott leikstýrði True Romance árið 1993, Oliver Stone leikstýrði Natural Born Killers árið 1994 og þegar Robert Rodriguez leikstýrði From Dusk till Dawn árið 1993.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Sjá meira