„Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. apríl 2025 22:01 Grindavík - Njarðvík Bónus deild kvenna 2024-2025 Hulda María Njarðvík tók forystuna gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Bónus deild kvenna í kvöld þegar þær höfðu betur í fyrsta leik einvígisins í IceMar-höllinni í kvöld 84-75. „Við ætluðum okkur að vinna fyrsta sigurinn þannig við myndum koma með meira sjálfstraust inn í næstu leiki,“ sagði Hulda María Agnarsdóttir leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvík kemur inn í þetta einvígi sigurstranglegri en þrátt fyrir það vildi Hulda María ekki segja að pressan sé meiri á liðinu. „Nei ég myndi ekki segja það. Við ætluðum okkur bara að vinna og spila okkar leik,“ sagði Hulda María. Njarðvík byrjaði leikinn betur en Stjarnan náði að vinna sig vel aftur inn í leikinn en hvað var það sem breyttist milli leikhluta hjá Njarðvík? „Við hættum bara að spila okkar leik og hleyptum þeim alltof auðveldlega framhjá okkur í vörn en svo í seinni hálfleik þá hertum við vörnina og þá kom sóknin með“ Njarðvík náði yfirtökum á leiknum aftur um miðbik þriðja leikhluta og enduðu á sigla nokkuð þægilegum sigri yfir línuna. „Þetta var alveg orðið smá stressandi en svo bara leið manni vel þegar þetta var komið“ Farandi inn í leikinn á laugardaginn þegar þessi lið mætast aftur í Garðabæ er planið einfalt. „Við ætlum bara að gera okkar besta og spila góða vörn. Við ætlum okkur að vinna,“ sagði Hulda María að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sjá meira
„Við ætluðum okkur að vinna fyrsta sigurinn þannig við myndum koma með meira sjálfstraust inn í næstu leiki,“ sagði Hulda María Agnarsdóttir leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvík kemur inn í þetta einvígi sigurstranglegri en þrátt fyrir það vildi Hulda María ekki segja að pressan sé meiri á liðinu. „Nei ég myndi ekki segja það. Við ætluðum okkur bara að vinna og spila okkar leik,“ sagði Hulda María. Njarðvík byrjaði leikinn betur en Stjarnan náði að vinna sig vel aftur inn í leikinn en hvað var það sem breyttist milli leikhluta hjá Njarðvík? „Við hættum bara að spila okkar leik og hleyptum þeim alltof auðveldlega framhjá okkur í vörn en svo í seinni hálfleik þá hertum við vörnina og þá kom sóknin með“ Njarðvík náði yfirtökum á leiknum aftur um miðbik þriðja leikhluta og enduðu á sigla nokkuð þægilegum sigri yfir línuna. „Þetta var alveg orðið smá stressandi en svo bara leið manni vel þegar þetta var komið“ Farandi inn í leikinn á laugardaginn þegar þessi lið mætast aftur í Garðabæ er planið einfalt. „Við ætlum bara að gera okkar besta og spila góða vörn. Við ætlum okkur að vinna,“ sagði Hulda María að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sjá meira