Sprunga opnaðist rétt suðaustur af Þorbirni um klukkan 09:45 í morgun. Skömmu síðar hafði sprungan teygt sig inn fyrir varnargarðinn við Grindavík. Hún hefur enn sem komið er ekki stækkað innan garðsins.
Fylgjast má vel með þróuninni í spilaranum hér að neðan: