Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 16:43 Elvar Örn Jónsson hefur verið meiddur síðastliðinn mánuð og missti meðal annars af landsleikjum Íslands við Grikkland. Melsungen hefur saknað hans mikið. Getty/Swen Pförtner Elvar Örn Jónsson sneri aftur úr mánaðarlöngum meiðslum og var markahæstur í 27-22 sigri Melsungen gegn THW Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar skoraði sex mörk úr tíu skotum og gaf tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson er enn frá vegna meiðsla og tók ekki þátt í leiknum. Elvar Örn hafði ekki spilað síðan 1. mars en sneri aftur með látum og liðið, sem hafði tapað þremur af síðustu fjórum leikjum án Elvars, tók vel við sér. Um var að ræða slag milli liðanna í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og leikurinn því lengst af mjög jafn. Á lokamínútunum voru heimamenn Melsungen hins vegar mun sterkari aðilinn, og ekki var stemningin í stappfullri höllinni að skemma fyrir. Melsungen brunaði fram úr og breytti stöðunni úr 20-20 í 26-21 á rétt tæpum tíu mínútum. Lokatölur urðu svo 27-22. Síðan deildin hófst aftur eftir HM er Melsungen búið að missa toppsætið frá sér en ekki langt undan, í þriðja sæti og þremur stigum frá toppnum. Kiel er tveimur stigum á eftir í fjórða sætinu. Viggó markahæstur í botnslagnum Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk fyrir Erlangen í 23-26 sigri á útivelli gegn Potsdam. Um er að ræða tvö neðstu lið þýsku úrvalsdeildarinnar. Potsdam hefur aðeins unnið einn leik en Erlangen er nú með átta stig, tveimur stigum frá næsta liði fyrir ofan. Danski handboltinn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Bjerringbro-Silkeborg, skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 31-29 tapi á útivelli gegn TMS Ringsted. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór frá Haukum til Danmerkur síðasta sumar og hefur fest sig vel í sessi. Bjerringbro Silkeborg Gestaliðið sem Guðmundur lék með átti slæman kafla um miðjan fyrri hálfleik og misstu heimaliðið þremur mörkum fram úr sér. Restin af leiknum fór í að elta þá forystu uppi og tókst vel, Guðmundur Bragi minnkaði muninn í aðeins eitt mark þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir og aftur þegar rétt rúm mínúta var eftir, en heimaliðið stóðst pressuna sem það var sett undir og vann leikinn með tveimur mörkum. Bjerringbro-Silkeborg situr í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir, áður en úrslitakeppnin hefst. Þýski handboltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Arnar Freyr Arnarsson er enn frá vegna meiðsla og tók ekki þátt í leiknum. Elvar Örn hafði ekki spilað síðan 1. mars en sneri aftur með látum og liðið, sem hafði tapað þremur af síðustu fjórum leikjum án Elvars, tók vel við sér. Um var að ræða slag milli liðanna í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og leikurinn því lengst af mjög jafn. Á lokamínútunum voru heimamenn Melsungen hins vegar mun sterkari aðilinn, og ekki var stemningin í stappfullri höllinni að skemma fyrir. Melsungen brunaði fram úr og breytti stöðunni úr 20-20 í 26-21 á rétt tæpum tíu mínútum. Lokatölur urðu svo 27-22. Síðan deildin hófst aftur eftir HM er Melsungen búið að missa toppsætið frá sér en ekki langt undan, í þriðja sæti og þremur stigum frá toppnum. Kiel er tveimur stigum á eftir í fjórða sætinu. Viggó markahæstur í botnslagnum Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk fyrir Erlangen í 23-26 sigri á útivelli gegn Potsdam. Um er að ræða tvö neðstu lið þýsku úrvalsdeildarinnar. Potsdam hefur aðeins unnið einn leik en Erlangen er nú með átta stig, tveimur stigum frá næsta liði fyrir ofan. Danski handboltinn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Bjerringbro-Silkeborg, skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 31-29 tapi á útivelli gegn TMS Ringsted. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór frá Haukum til Danmerkur síðasta sumar og hefur fest sig vel í sessi. Bjerringbro Silkeborg Gestaliðið sem Guðmundur lék með átti slæman kafla um miðjan fyrri hálfleik og misstu heimaliðið þremur mörkum fram úr sér. Restin af leiknum fór í að elta þá forystu uppi og tókst vel, Guðmundur Bragi minnkaði muninn í aðeins eitt mark þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir og aftur þegar rétt rúm mínúta var eftir, en heimaliðið stóðst pressuna sem það var sett undir og vann leikinn með tveimur mörkum. Bjerringbro-Silkeborg situr í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir, áður en úrslitakeppnin hefst.
Þýski handboltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira