„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Rafn Ágúst Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 27. mars 2025 19:17 Silja Bára bar nauman sigur úr býtum gegn Magnúsi Karli Magnússyni. Vísir/Einar Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segist ekki oft orðlaus en að hún sé það nú. Hún bar nauman sigur úr býtum í seinni umferð rektorskjörsins með rétt rúm 50 prósent. „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg. Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Sjá meira