„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Rafn Ágúst Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 27. mars 2025 19:17 Silja Bára bar nauman sigur úr býtum gegn Magnúsi Karli Magnússyni. Vísir/Einar Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segist ekki oft orðlaus en að hún sé það nú. Hún bar nauman sigur úr býtum í seinni umferð rektorskjörsins með rétt rúm 50 prósent. „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg. Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira