Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 07:00 Þessir tveir gætu mæst í hringnum þegar fram líða stundir. Pieter Verbeek/Getty Images Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson. Hinn athyglissjúki Paul hefur undanfarið skapað sér nafn sem hnefaleikakappi en virðist þó ekki vilja keppa við neinn sem iðkar hnefaleika að atvinnu. Hinn fertugi Price er fyrrum rúgbí-leikmaður og því talsvert sterkbyggðari en flestir af fyrrverandi heimsmeisturum pílunnar. Sky Sports greinir nú frá því að Price hafi sagt í útvarpsþættinum talkSport að Paul hafi sent honum skilaboð og beðið hann að nefna upphæð. Um er að ræða þá upphæð sem Price þyrfti að fá greidda til að stíga í hringinn með Paul. Ísmaðurinn Price hefur ekki enn svarað en hefur látið Paul heyra það í gegnum tíðina. „Hann er YouTuber, ekki hnefaleikakappi. Ég held að þetta yrði bara eitt högg og hann yrði út um allt, steinrotaður. Það væri sóun á peningum fyrir fólk að kveikja á þessu. Hann mun aldrei sigra mig í Wales. Enginn sigrar mig í Wales. Hann gæti mögulega sigrað Canelo Álvarez en hann er ekki að fara sigra mig.“ Jake Paul RESPONDS to Gerwyn Price fight call out 🥊Who would win... Gerwyn Price or Jake Paul? Vote on our poll below!#darts #gerwynprice #jakepaul #boxing🥊 pic.twitter.com/NRaPNtpLYe— talkSPORT (@talkSPORT) March 24, 2025 Árið 2022 virtist sem Ísmaðurinn væri að fara keppa í hnefaleikum þar sem góðgerðarbardagi hafði verið skipulagður. Eftir að hafa ráðfært sig við lækni ákvað Price hins vegar að draga sig til hlés. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hvort Price ætli að taka tilboðinu en ef bardaginn færi fram í Wales virðist hann ekki geta sagt nei úr þessu. Box Pílukast Tengdar fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Hinn athyglissjúki Paul hefur undanfarið skapað sér nafn sem hnefaleikakappi en virðist þó ekki vilja keppa við neinn sem iðkar hnefaleika að atvinnu. Hinn fertugi Price er fyrrum rúgbí-leikmaður og því talsvert sterkbyggðari en flestir af fyrrverandi heimsmeisturum pílunnar. Sky Sports greinir nú frá því að Price hafi sagt í útvarpsþættinum talkSport að Paul hafi sent honum skilaboð og beðið hann að nefna upphæð. Um er að ræða þá upphæð sem Price þyrfti að fá greidda til að stíga í hringinn með Paul. Ísmaðurinn Price hefur ekki enn svarað en hefur látið Paul heyra það í gegnum tíðina. „Hann er YouTuber, ekki hnefaleikakappi. Ég held að þetta yrði bara eitt högg og hann yrði út um allt, steinrotaður. Það væri sóun á peningum fyrir fólk að kveikja á þessu. Hann mun aldrei sigra mig í Wales. Enginn sigrar mig í Wales. Hann gæti mögulega sigrað Canelo Álvarez en hann er ekki að fara sigra mig.“ Jake Paul RESPONDS to Gerwyn Price fight call out 🥊Who would win... Gerwyn Price or Jake Paul? Vote on our poll below!#darts #gerwynprice #jakepaul #boxing🥊 pic.twitter.com/NRaPNtpLYe— talkSPORT (@talkSPORT) March 24, 2025 Árið 2022 virtist sem Ísmaðurinn væri að fara keppa í hnefaleikum þar sem góðgerðarbardagi hafði verið skipulagður. Eftir að hafa ráðfært sig við lækni ákvað Price hins vegar að draga sig til hlés. Ekki kemur fram í frétt Sky Sports hvort Price ætli að taka tilboðinu en ef bardaginn færi fram í Wales virðist hann ekki geta sagt nei úr þessu.
Box Pílukast Tengdar fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16. nóvember 2024 11:17
Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54