Græn gleði í Smáranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 11:01 Emilie Sofie Hessedal fagnar með stuðningsmönnum Njarðvíkur eftir leikinn gegn Grindavík. vísir/ernir Njarðvík varð í gær bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík, 81-74, í Smáranum í Kópavogi. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir
VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
„Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12