„Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 22. mars 2025 16:42 Breiðablik - Valur Besta Deild Karla Haust 2024 vísir/diego Valur vann í dag Fylki 3-2 í úrslitaleik Lengjubikarsins og hafa því lyft fyrsta titil sumarsins. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var ánægður með úrslitin. „Fylkismenn byrja leikinn af fullum krafti og ná svo að skora annað markið. Eftir það fannst mér við ná hægt og rólega að ná stjórn á leiknum og komumst í mjög góðar stöður. Við gátum jafnað í lok fyrri hálfleiks, fengum færi til þess,“ sagði Túfa eftir leikinn í Árbænum. „Í seinni hálfleik þurftum við bara að halda ró, við náum að jafna leikinn og vinna hann á endanum. Ég er bara mjög ánægður fyrir strákana, þeir hafa lagt mikla vinnu á sig í vetur, búnar að æfa tvisvar á dag, allan janúar og allan febrúar. Þeir áttu skilið að lyfta bikar núna og taka þetta með okkur inn í tímabil.“ Fylkir komst í 2-0 forystu í fyrri hálfleik en Valsarar litu ekki vel út í byrjun leiks en Túfa var ekki ánægður með frammistöðu sinna mann þá. „Ég var mjög ósáttur og ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik. Fyrsta markið er bara innkast sjötíu metrum frá marki og við erum bara að horfa. Þeir bara labba í gegnum okkur og við erum ekkert að taka neina 50/50 baráttu,“ sagði Túfa. „Þegar annað markið kemur virkar það svolítið eins og „wake up call“. Þá stíga menn aðeins upp og fljótlega eftir þeirra seinna mark þá hægt og rólega förum við að smella saman og gerum betur varnarlega. Það var lykillinn og við náum að búa til færi og skora mark.“ Þetta hefur verið gott undirbúningstímabil hjá Val sem ætti að gefa góð fyrirheit fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni. „Það er ekki hægt að horfa á leikinn í dag, hvernig sumarið verður. Við erum á réttri leið, og erum að gera rétta hluti dag eftir dag. Þegar maður er að gera rétta hluti og leggja mikið á sig þá gerast góðir hlutir á endanum,“ sagði Túfa. „Þetta verður langt og strangt tímabil, en aðalatriðið er að vera betri í því sem við erum að gera. Við erum á réttri leið, eigum langt í land og þurfum að halda áfram að leggja mjög hart að okkur.“ Lengjubikar karla Valur Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
„Fylkismenn byrja leikinn af fullum krafti og ná svo að skora annað markið. Eftir það fannst mér við ná hægt og rólega að ná stjórn á leiknum og komumst í mjög góðar stöður. Við gátum jafnað í lok fyrri hálfleiks, fengum færi til þess,“ sagði Túfa eftir leikinn í Árbænum. „Í seinni hálfleik þurftum við bara að halda ró, við náum að jafna leikinn og vinna hann á endanum. Ég er bara mjög ánægður fyrir strákana, þeir hafa lagt mikla vinnu á sig í vetur, búnar að æfa tvisvar á dag, allan janúar og allan febrúar. Þeir áttu skilið að lyfta bikar núna og taka þetta með okkur inn í tímabil.“ Fylkir komst í 2-0 forystu í fyrri hálfleik en Valsarar litu ekki vel út í byrjun leiks en Túfa var ekki ánægður með frammistöðu sinna mann þá. „Ég var mjög ósáttur og ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik. Fyrsta markið er bara innkast sjötíu metrum frá marki og við erum bara að horfa. Þeir bara labba í gegnum okkur og við erum ekkert að taka neina 50/50 baráttu,“ sagði Túfa. „Þegar annað markið kemur virkar það svolítið eins og „wake up call“. Þá stíga menn aðeins upp og fljótlega eftir þeirra seinna mark þá hægt og rólega förum við að smella saman og gerum betur varnarlega. Það var lykillinn og við náum að búa til færi og skora mark.“ Þetta hefur verið gott undirbúningstímabil hjá Val sem ætti að gefa góð fyrirheit fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni. „Það er ekki hægt að horfa á leikinn í dag, hvernig sumarið verður. Við erum á réttri leið, og erum að gera rétta hluti dag eftir dag. Þegar maður er að gera rétta hluti og leggja mikið á sig þá gerast góðir hlutir á endanum,“ sagði Túfa. „Þetta verður langt og strangt tímabil, en aðalatriðið er að vera betri í því sem við erum að gera. Við erum á réttri leið, eigum langt í land og þurfum að halda áfram að leggja mjög hart að okkur.“
Lengjubikar karla Valur Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira