Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 15:30 Falleg vinátta er milli fyrrverandi hjónanna Bruce Willis og Demi Moore. Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu. Moore og Willis voru gift frá árinu 1987 til 2000 og eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis, og saman eiga þau tvær dætur, Evelyn og Mabel. Elsta dóttir Willis, Rumer, eignaðist sitt fyrsta barn árið 2022, sem gerði Willis og Moore að afa og ömmu. Í færslu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni í gær má sjá myndir af Bruce Willis fagna afmælinu sínu í faðmi fjölskyldunnar og er ljóst að mikil vinátta ríkir milli þeirra. „Til hamingju með afmælið, BW! Við elskum þig,“ skrifaði Moore. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Dætur Willis birtu einnig hjartnæmar færslur á Instagram í tilefni afmælis föður síns, þar sem þær deildu myndum af honum og fjölskyldunni í gegnum árin. „Ég elska þig, pabbi. Til hamingju með 70 ára afmælið,“ skrifaði Rumer við skemmtilegt myndband af foreldrum sínum á góðri stundu." View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) „Á hverjum degi þakka ég Guði fyrir að helmingur erfðamengis míns sé frá honum,“ skrifaði Scout meðal annars í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by ☆ Scout Willis ☆ (@scoutlaruewillis) Tallulah deildi mynd á Instagram af föður sínum úr Die Hard frá 1988 og skrifaði: „Til hamingju með 70 ára afmælið, minn uppáhalds vinur! Þú ert ljósið sem aldrei mun slokkna. Ég elska þig og er svo stolt af því að vera dóttir þín. Með ást, Tallulah Belle Bruce Willis.“ View this post on Instagram A post shared by tallulah willis (@buuski) Árið 2022 var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í febrúar árið 2023 kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri loksins kominn með skýra greiningu. Hollywood Tímamót Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Moore og Willis voru gift frá árinu 1987 til 2000 og eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis, og saman eiga þau tvær dætur, Evelyn og Mabel. Elsta dóttir Willis, Rumer, eignaðist sitt fyrsta barn árið 2022, sem gerði Willis og Moore að afa og ömmu. Í færslu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni í gær má sjá myndir af Bruce Willis fagna afmælinu sínu í faðmi fjölskyldunnar og er ljóst að mikil vinátta ríkir milli þeirra. „Til hamingju með afmælið, BW! Við elskum þig,“ skrifaði Moore. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Dætur Willis birtu einnig hjartnæmar færslur á Instagram í tilefni afmælis föður síns, þar sem þær deildu myndum af honum og fjölskyldunni í gegnum árin. „Ég elska þig, pabbi. Til hamingju með 70 ára afmælið,“ skrifaði Rumer við skemmtilegt myndband af foreldrum sínum á góðri stundu." View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) „Á hverjum degi þakka ég Guði fyrir að helmingur erfðamengis míns sé frá honum,“ skrifaði Scout meðal annars í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by ☆ Scout Willis ☆ (@scoutlaruewillis) Tallulah deildi mynd á Instagram af föður sínum úr Die Hard frá 1988 og skrifaði: „Til hamingju með 70 ára afmælið, minn uppáhalds vinur! Þú ert ljósið sem aldrei mun slokkna. Ég elska þig og er svo stolt af því að vera dóttir þín. Með ást, Tallulah Belle Bruce Willis.“ View this post on Instagram A post shared by tallulah willis (@buuski) Árið 2022 var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í febrúar árið 2023 kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri loksins kominn með skýra greiningu.
Hollywood Tímamót Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið