Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Árni Sæberg skrifar 18. mars 2025 11:26 Alma Möller heilbrigðisráðherra er ekki einungis fyrrverandi landlæknir heldur einnig reynslumikill svæfingar- og gjörgæslulæknir. Vísir/Vilhelm Alma Möller heilbrigðisráðherra þurfti að rifja upp ekki svo gamla takta þegar maður veiktist um borð í flugvél á leið til landsins. Alma kom sjúklingnum til aðstoðar, ásamt öðrum lækni og hjúkrunarfræðingi, og honum var komið á sjúkrahús eftir lendingu. Alma var spurð út í þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Henni þótti það þó ekki endilega í frásögur færandi að læknir kæmi manni til aðstoðar í flugvél. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. „Ég var að koma til landsins í gærkvöldi og það var kallað eftir lækni og ég er, jú, menntaður læknir. Þannig að sjálfsögðu gaf ég mig fram og og sinnti þeim einstaklingi sem þurfti að sinna.“ Alls ekki í fyrsta skiptið Alma vill, eðli málsins samkvæmt, lítið gefa upp um ástand sjúklingsins og ekki staðfesta hvort hann hafi verið í lífshættu. Hins vegar segir hún að málinu hafi lokið þannig að sjúklingnum var komið á sjúkrahús, enda séu það opinberar upplýsingar. Alma segist oft hafa gefið sig fram þegar kallað hefur verið eftir aðstoð læknis í flugi. Læknar ferðist almennt mikið og í þetta skiptið hafi þau verið tveir læknar um borð og einn hjúkrunarfræðingur. „Þannig að við vorum mjög vel mönnuð,“ segir Alma. Alltaf nóg að gera hjá Ölmu Þannig að það er nóg að gera hjá Ölmu Möller þessa dagana? „Já, það er alltaf nóg að gera. Auðvitað er ég fyrst og síðast svæfinga- og gjörgæslulæknir og ég ætla, allavega í huganum, að halda mér við í því starfi.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Alma var spurð út í þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Henni þótti það þó ekki endilega í frásögur færandi að læknir kæmi manni til aðstoðar í flugvél. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. „Ég var að koma til landsins í gærkvöldi og það var kallað eftir lækni og ég er, jú, menntaður læknir. Þannig að sjálfsögðu gaf ég mig fram og og sinnti þeim einstaklingi sem þurfti að sinna.“ Alls ekki í fyrsta skiptið Alma vill, eðli málsins samkvæmt, lítið gefa upp um ástand sjúklingsins og ekki staðfesta hvort hann hafi verið í lífshættu. Hins vegar segir hún að málinu hafi lokið þannig að sjúklingnum var komið á sjúkrahús, enda séu það opinberar upplýsingar. Alma segist oft hafa gefið sig fram þegar kallað hefur verið eftir aðstoð læknis í flugi. Læknar ferðist almennt mikið og í þetta skiptið hafi þau verið tveir læknar um borð og einn hjúkrunarfræðingur. „Þannig að við vorum mjög vel mönnuð,“ segir Alma. Alltaf nóg að gera hjá Ölmu Þannig að það er nóg að gera hjá Ölmu Möller þessa dagana? „Já, það er alltaf nóg að gera. Auðvitað er ég fyrst og síðast svæfinga- og gjörgæslulæknir og ég ætla, allavega í huganum, að halda mér við í því starfi.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira