Ungir Íslandsmeistarar í keilu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2025 14:34 Olivia Clara og Mikael Aron voru verðskuldaðir meistarar. mynd/keilusambandið Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu fóru fram í gærkvöld og þá voru krýndir tveir nýir Íslandsmeistarar sem aðeins eru 18 ára gamlir. Mikael Aron Vilhelmsson er Íslandsmeistari karla en hann hafði betur gegn Ísaki Birki Sævarssyni í frábærum úrslitaleik þar sem úrslit réðust í lokaramma. Reynsluboltinn Gunnar Þór Ásgeirsson hreppti bronsið. Mikael Aron hefur farið mikinn síðustu misseri og helgina á undan tryggði hann sér sigur í úrvalsdeildinni í keilu. Hann var bestur alla helgina og náði meðal annars tveimur fullkomnum leikjum. Þeim fyrstu á hans ferli. Hin sænsk/íslenska Olivia Clara Steinunn Lindén varð meistari kvennamegin. Hún hafði betur gegn Katrínu Fjólu Bragadóttur í skemmtilegum úrslitaleik. Hin þrautreynda Linda Hrönn Magnúsdóttir hreppti bronsið að þessu sinni. Olivia Clara á íslenska móður en sænskan föður. Hún býr í Kalmar í Svíþjóð. Hún lýsti því yfir í viðtali eftir mótið að hún vilji spila fyrir landslið Íslands á komandi árum. Keila Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
Mikael Aron Vilhelmsson er Íslandsmeistari karla en hann hafði betur gegn Ísaki Birki Sævarssyni í frábærum úrslitaleik þar sem úrslit réðust í lokaramma. Reynsluboltinn Gunnar Þór Ásgeirsson hreppti bronsið. Mikael Aron hefur farið mikinn síðustu misseri og helgina á undan tryggði hann sér sigur í úrvalsdeildinni í keilu. Hann var bestur alla helgina og náði meðal annars tveimur fullkomnum leikjum. Þeim fyrstu á hans ferli. Hin sænsk/íslenska Olivia Clara Steinunn Lindén varð meistari kvennamegin. Hún hafði betur gegn Katrínu Fjólu Bragadóttur í skemmtilegum úrslitaleik. Hin þrautreynda Linda Hrönn Magnúsdóttir hreppti bronsið að þessu sinni. Olivia Clara á íslenska móður en sænskan föður. Hún býr í Kalmar í Svíþjóð. Hún lýsti því yfir í viðtali eftir mótið að hún vilji spila fyrir landslið Íslands á komandi árum.
Keila Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira