Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. mars 2025 00:02 Jonathan Majors lék í Marvel kvikmynd um ofurhetjuna Ant-Man og þáttaröðinni um Loka Laufeyjarson. Getty Jonathan Majors, bandarískur leikari, viðurkennir að hafa tekið Grace Jabbari, þáverandi kærustu sína, kverkataki á hljóðupptöku. Atvikið átti sér stað í september árið 2022. Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III. Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III.
Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann.
Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira