Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. mars 2025 23:08 Myndin er úr safni. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Litháískir saksóknarar saka rússneska leyniþjónustuna um að hafa kveikt í Ikea verslun í höfuðborg Litháen. Saksóknararnir kalla verknaðinn hryðjuverk. Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa. Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa.
Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent