Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2025 12:01 Maðurinn hafði ætlað að kaupa rafhlaupahjól en tapaði þess í stað fimmtíu þúsund krónum. Vísir/Vilhelm Manni, sem hafði mælt sér mót við annan til að kaupa af honum rafhlaupahjól, var ógnað með hníf og hann rændur í gærkvöldi. Lögregla hefur málið til rannsóknar, en fimmtíu þúsund krónur voru teknar í ráninu. Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“ Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“
Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00