Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Hjörvar Ólafsson skrifar 13. mars 2025 21:59 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur Vísir/Viktor Freyr Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að slakur fyrri hálfleikur hafði orðið sínu liði að falli þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val í næstsíðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það vantaði allan neista, vilja og baráttu í fyrri hálfleikinn og það olli mér vonbrigðum. Við söknuðum klárlega Kane og Óla en ég hefði viljað sjá mína menn mæta þeim betur í líkamlegri baráttu og veita meiri mótspyrnu en raun bar vitni,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, súr að leik loknum. „Við vorum hins vegar skömminni skárri í seinni hálfleik og sýndum að einhverju leyti hvað í okkur býr. Það var hins vegar of lítið og of seint en eitthvað jákvætt þar sem við getum tekið með okkur í hléið á deildinni sem fram undan er,“ sagði Jóhann Þór þar að auki. Aðsprurður um stöðuna á Kane og Ólafi og hvað hann þyrfti að leggja áherslu á í leikjapásunni sagði Jóhann: „Ólafur er í raun og veru búinn að vera að tjassla sér saman og spila meiddur frá því eftir áramót. Kane er svo með þursabit í bakinu og þurfti á hvíld að halda. Þeir hefðu alveg getað spilað þennan leik en eftir að hafa ráðfært okkur við fagaðila þá var tekin ákvörðun um að þeir myndu ekki spila. Þeir mæta ferskir eins og allt liðið eftir pásuna. Við þurfum að fara vel yfir varnarleikinn í hléinu og fínpússa sóknarleikinnk“ sagði hann. Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Sjá meira
„Það vantaði allan neista, vilja og baráttu í fyrri hálfleikinn og það olli mér vonbrigðum. Við söknuðum klárlega Kane og Óla en ég hefði viljað sjá mína menn mæta þeim betur í líkamlegri baráttu og veita meiri mótspyrnu en raun bar vitni,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, súr að leik loknum. „Við vorum hins vegar skömminni skárri í seinni hálfleik og sýndum að einhverju leyti hvað í okkur býr. Það var hins vegar of lítið og of seint en eitthvað jákvætt þar sem við getum tekið með okkur í hléið á deildinni sem fram undan er,“ sagði Jóhann Þór þar að auki. Aðsprurður um stöðuna á Kane og Ólafi og hvað hann þyrfti að leggja áherslu á í leikjapásunni sagði Jóhann: „Ólafur er í raun og veru búinn að vera að tjassla sér saman og spila meiddur frá því eftir áramót. Kane er svo með þursabit í bakinu og þurfti á hvíld að halda. Þeir hefðu alveg getað spilað þennan leik en eftir að hafa ráðfært okkur við fagaðila þá var tekin ákvörðun um að þeir myndu ekki spila. Þeir mæta ferskir eins og allt liðið eftir pásuna. Við þurfum að fara vel yfir varnarleikinn í hléinu og fínpússa sóknarleikinnk“ sagði hann.
Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga