Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 06:02 Orri Steinn Óskarsson hefur skorað fjögur mörk í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Getty/Cesar Ortiz Gonzalez Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Sjá meira
21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Sjá meira