Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Lovísa Arnardóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 6. mars 2025 15:33 Pawel og Friðjón fóru yfir stöðuna í alþjóðamálunum í Pallborðinu á Vísi í dag. Vísir/Einar Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar og formaður utanríkismálanefndar Alþingis segist ekki endilega telja þörf á að flýta umræðu um umsókn Íslendinga að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin sé með plan og þau fylgi því. Hann segir þó ljóst að betra sé fyrir Íslendinga að eiga í góðum samskiptum við Evrópu. „Við græðum mest á fjölþjóðasambandi,“ sagði Pawel í Pallborðinu á Vísi fyrr í dag. Þar voru einnig til að ræða stöðuna í alþjóðamálunum Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins, og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi Vinstri grænna og hernaðarandstæðingur. Friðjón greip orðið í þessari umræðu og sagðist óttast það mest, í því ástandi sem er núna, að Íslendingar eigi eftir að þurfa að halla sér frekar að Evrópu en Bandaríkjunum. Varnarsamningur Íslendinga við Bandaríkin sé í gildi og Bandaríkjamenn hafi hingað til verið traustir bandamenn. Það sé samt sem áður staðreynd að innan stjórnar Trump sé að finna fólk sem fyrirlíti NATO og því gæti það endað svo að Íslendingar muni standa frammi fyrir því vali um hvort þeir eigi að treysta Bandaríkjamönnum eða Evrópu fyrir vörnum landsins. Það geti þá leitt til þess að Íslendingar „hrekjist“ inn í Evrópusambandið vegna yfirgangs Trump stjórnarinnar. „Það er eitthvað sem ég óttast en vil ekki sjá,“ sagði Friðjón. Stefán Pálsson og Sigríður Andersen eru ekki oft sammála. Vísir/Einar Sigríður sagði mikilvægt að vera í beinu talsambandi við Bandaríkin og tryggja varnarsamning Íslendinga við Bandaríkin. Þjóðaröryggi byggist þó einnig á borgaralegum innviðum. Íslendingar hafi sem dæmi styrkt samband við Norðurlönd undanfarið og það þurfi að rækta þessi sambönd samhliða. Pawel sagði þá mikilvægt að samskiptin væru góð við Bandaríkin en á sama tíma verði að styrkja samböndin við Evrópu. Heitar umræður fóru fram í þættinum um varnar- og öryggismál á Íslandi og Evrópu og stríðið í Úkraínu og vopnakaup. Hvernig sé best að koma á friði og mikilvægi á áframhaldandi stuðningi við Úkraínu. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni að ofan. Pallborðið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Skattar og tollar Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Donald Trump Tengdar fréttir Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og vikur í heimsmálunum. Upp úr sauð milli leiðtoga Bandaríkjanna og Úkraínu í Hvíta húsinu og hernaðaraðstoð Bandaríkjanna við Úkraínu verið sett á ís á meðan Evrópuleiðtogar þétta raðirnar og heita auknum útgjöldum til öryggis- og varnarmála. Þá er tollastríð hafið á milli Bandaríkjanna og Kanada auk Kína og Mexíkó og útlit fyrir að Evrópa gæti orðið næst. 6. mars 2025 11:01 Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins ætla í umfangsmikla hernaðaruppbyggingu á næstu árum. Stíft er fundað um varnarmál í Brussel þessa dagana en í dag fer fram leiðtogafundur þar sem þeir ræða auknar fjárveitingar til varnarmála og uppbyggingu hergagnaframleiðslu í Evrópu. 6. mars 2025 14:44 Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Dmitrí Peskóv, talsmaður Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, segir ummæli Marcos Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að innrás Rússa í Úkraínu sé leppastríð milli Bandaríkjanna og Rússlands, vera alfarið í takt við viðhorfa yfirvalda í Kreml og sérstaklega í takt við viðhorf Pútíns. Þessu hefðu Rússar ítrekað haldið fram. 6. mars 2025 12:37 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira
„Við græðum mest á fjölþjóðasambandi,“ sagði Pawel í Pallborðinu á Vísi fyrr í dag. Þar voru einnig til að ræða stöðuna í alþjóðamálunum Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins, og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi Vinstri grænna og hernaðarandstæðingur. Friðjón greip orðið í þessari umræðu og sagðist óttast það mest, í því ástandi sem er núna, að Íslendingar eigi eftir að þurfa að halla sér frekar að Evrópu en Bandaríkjunum. Varnarsamningur Íslendinga við Bandaríkin sé í gildi og Bandaríkjamenn hafi hingað til verið traustir bandamenn. Það sé samt sem áður staðreynd að innan stjórnar Trump sé að finna fólk sem fyrirlíti NATO og því gæti það endað svo að Íslendingar muni standa frammi fyrir því vali um hvort þeir eigi að treysta Bandaríkjamönnum eða Evrópu fyrir vörnum landsins. Það geti þá leitt til þess að Íslendingar „hrekjist“ inn í Evrópusambandið vegna yfirgangs Trump stjórnarinnar. „Það er eitthvað sem ég óttast en vil ekki sjá,“ sagði Friðjón. Stefán Pálsson og Sigríður Andersen eru ekki oft sammála. Vísir/Einar Sigríður sagði mikilvægt að vera í beinu talsambandi við Bandaríkin og tryggja varnarsamning Íslendinga við Bandaríkin. Þjóðaröryggi byggist þó einnig á borgaralegum innviðum. Íslendingar hafi sem dæmi styrkt samband við Norðurlönd undanfarið og það þurfi að rækta þessi sambönd samhliða. Pawel sagði þá mikilvægt að samskiptin væru góð við Bandaríkin en á sama tíma verði að styrkja samböndin við Evrópu. Heitar umræður fóru fram í þættinum um varnar- og öryggismál á Íslandi og Evrópu og stríðið í Úkraínu og vopnakaup. Hvernig sé best að koma á friði og mikilvægi á áframhaldandi stuðningi við Úkraínu. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni að ofan.
Pallborðið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Skattar og tollar Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Donald Trump Tengdar fréttir Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og vikur í heimsmálunum. Upp úr sauð milli leiðtoga Bandaríkjanna og Úkraínu í Hvíta húsinu og hernaðaraðstoð Bandaríkjanna við Úkraínu verið sett á ís á meðan Evrópuleiðtogar þétta raðirnar og heita auknum útgjöldum til öryggis- og varnarmála. Þá er tollastríð hafið á milli Bandaríkjanna og Kanada auk Kína og Mexíkó og útlit fyrir að Evrópa gæti orðið næst. 6. mars 2025 11:01 Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins ætla í umfangsmikla hernaðaruppbyggingu á næstu árum. Stíft er fundað um varnarmál í Brussel þessa dagana en í dag fer fram leiðtogafundur þar sem þeir ræða auknar fjárveitingar til varnarmála og uppbyggingu hergagnaframleiðslu í Evrópu. 6. mars 2025 14:44 Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Dmitrí Peskóv, talsmaður Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, segir ummæli Marcos Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að innrás Rússa í Úkraínu sé leppastríð milli Bandaríkjanna og Rússlands, vera alfarið í takt við viðhorfa yfirvalda í Kreml og sérstaklega í takt við viðhorf Pútíns. Þessu hefðu Rússar ítrekað haldið fram. 6. mars 2025 12:37 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira
Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og vikur í heimsmálunum. Upp úr sauð milli leiðtoga Bandaríkjanna og Úkraínu í Hvíta húsinu og hernaðaraðstoð Bandaríkjanna við Úkraínu verið sett á ís á meðan Evrópuleiðtogar þétta raðirnar og heita auknum útgjöldum til öryggis- og varnarmála. Þá er tollastríð hafið á milli Bandaríkjanna og Kanada auk Kína og Mexíkó og útlit fyrir að Evrópa gæti orðið næst. 6. mars 2025 11:01
Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins ætla í umfangsmikla hernaðaruppbyggingu á næstu árum. Stíft er fundað um varnarmál í Brussel þessa dagana en í dag fer fram leiðtogafundur þar sem þeir ræða auknar fjárveitingar til varnarmála og uppbyggingu hergagnaframleiðslu í Evrópu. 6. mars 2025 14:44
Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Dmitrí Peskóv, talsmaður Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, segir ummæli Marcos Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að innrás Rússa í Úkraínu sé leppastríð milli Bandaríkjanna og Rússlands, vera alfarið í takt við viðhorfa yfirvalda í Kreml og sérstaklega í takt við viðhorf Pútíns. Þessu hefðu Rússar ítrekað haldið fram. 6. mars 2025 12:37