Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2025 10:25 Elín Rósa Magnúsdóttir er á leiðinni í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. vísir/Diego Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Elín Rósa verður þar með þriðja íslenska landsliðskonan hjá Blomberg Lippe sem situr í 4. sæti efstu deildar Þýskalands og lék til úrslita í þýsku bikarkeppninni um helgina en tapaði þar fyrir Ludwigsburg. Fyrir eru hjá liðinu Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir sem reyndar hefur verið frá keppni síðan að hún ristarbrotnaði í janúar. Elín Rósa, sem er aðeins 22 ára, kom til Vals árið 2019 frá Fylki. Á sínum meistaraflokksferli með Val hefur hún unnið til tveggja Íslandsmeistaratitla, tveggja bikarmeistaratitla og eins deildarmeistaratitils. Auk þess var hún valin mikilvægasti leikmaðurinn um úrslitahelgi bikarkeppninnar í fyrra. Þá hefur hún átt fast sæti í A-landsliði Íslands undanfarin ár og lék með liðinu í lokakeppni EM í desember síðastliðnum og á HM ári áður. Elín Rósa er önnur íslenska landsliðskonan sem tilkynnt er í dag að fari í atvinnumennsku í sumar því nafna hennar, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur samið við sænsku meistarana í Sävehof. „Ég er ótrúlega spennt fyrir að flytja út og einbeita mér að handboltanum að fullu. Tíminn hjá Val hefur verið frábær, umgjörðin og allt í kringum félagið er frábært og mér hefur liðið ótrúlega vel á Hlíðarenda. Nú einbeiti ég mér af því að klára þetta tímabil með stæl,“ segir Elín Rósa í tilkynningu Vals. „Ég er ótrúlega stoltur af þessum næstu skrefum hjá Elínu. Hún hefur þróað sinn leik hér hjá okkur síðastliðin ár og bætt sig jafnt og þétt jafnt í vörn sem sókn. Það verður gaman að fylgjast með henni í þessari gríðarsterku deild sem þýska Budesligan er. Ég er sannfærður um að hún halda áfram að taka næstu skref,“ segir Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals. Olís-deild kvenna Valur Þýski handboltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjá meira
Elín Rósa verður þar með þriðja íslenska landsliðskonan hjá Blomberg Lippe sem situr í 4. sæti efstu deildar Þýskalands og lék til úrslita í þýsku bikarkeppninni um helgina en tapaði þar fyrir Ludwigsburg. Fyrir eru hjá liðinu Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir sem reyndar hefur verið frá keppni síðan að hún ristarbrotnaði í janúar. Elín Rósa, sem er aðeins 22 ára, kom til Vals árið 2019 frá Fylki. Á sínum meistaraflokksferli með Val hefur hún unnið til tveggja Íslandsmeistaratitla, tveggja bikarmeistaratitla og eins deildarmeistaratitils. Auk þess var hún valin mikilvægasti leikmaðurinn um úrslitahelgi bikarkeppninnar í fyrra. Þá hefur hún átt fast sæti í A-landsliði Íslands undanfarin ár og lék með liðinu í lokakeppni EM í desember síðastliðnum og á HM ári áður. Elín Rósa er önnur íslenska landsliðskonan sem tilkynnt er í dag að fari í atvinnumennsku í sumar því nafna hennar, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur samið við sænsku meistarana í Sävehof. „Ég er ótrúlega spennt fyrir að flytja út og einbeita mér að handboltanum að fullu. Tíminn hjá Val hefur verið frábær, umgjörðin og allt í kringum félagið er frábært og mér hefur liðið ótrúlega vel á Hlíðarenda. Nú einbeiti ég mér af því að klára þetta tímabil með stæl,“ segir Elín Rósa í tilkynningu Vals. „Ég er ótrúlega stoltur af þessum næstu skrefum hjá Elínu. Hún hefur þróað sinn leik hér hjá okkur síðastliðin ár og bætt sig jafnt og þétt jafnt í vörn sem sókn. Það verður gaman að fylgjast með henni í þessari gríðarsterku deild sem þýska Budesligan er. Ég er sannfærður um að hún halda áfram að taka næstu skref,“ segir Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals.
Olís-deild kvenna Valur Þýski handboltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjá meira