LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2025 10:33 LeBron James skorar körfuna sem kom honum yfir fimmtíu þúsund stiga múrinn. afp/RONALD MARTINEZ LeBron James náði enn einum áfanganum á mögnuðum ferli sínum í nótt. Hann varð þá fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fimmtíu þúsund stig. LeBron skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði New Orleans Pelicans í nótt, 136-115. Hann rauf fimmtíu þúsund stiga múrinn snemma í 1. leikhluta þegar hann setti niður þriggja stiga skot eftir sendingu frá Luka Doncic. Það var fyrsta skot LeBrons í leiknum. LeBron James' historic night led the Lakers to their 7th straight win! 👑 34 PTS👑 8 REB👑 6 AST👑 2 BLK👑 5 3PMThe FIRST member of the 50,000 (combined reg. season & playoffs) PTS club: @KingJames! pic.twitter.com/HIlqtnN8LG— NBA (@NBA) March 5, 2025 „Ég ætla ekkert að tala í kringum þetta. Þetta eru helvíti mörg stig. Ég er mjög lánsamur að hafa náð að skora svona mörg stig í bestu deild í heimi og gegn bestu leikmönnum í heimi. Þetta er frekar einstakt,“ sagði hinn LeBron. Þessi fertugi leikmaður, sem hefur leikið í NBA frá 2003, hefur nú skorað 41.871 stig í deildarkeppni NBA auk 8.162 stiga í úrslitakeppninni. Samanlagt gera þetta 50.033 stig. 50K CAREER POINTS for the #ScoringKing in the regular season and playoffs combined!Congrats, LeBron 👑 pic.twitter.com/jseDpQwucc— NBA (@NBA) March 5, 2025 Síðan LeBron varð fertugur 30. desember í fyrra er hann með 26,4 stig að meðaltali í leik, 8,2 fráköst og 8,1 stoðsendingu. Skotnýtingin er 54,1 prósent og 42,3 prósent í þriggja stiga skotum. Lakers hefur verið á góðu skriði að undanförnu, unnið sjö leiki í röð, sautján af síðustu tuttugu leikjum og er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Sjá meira
LeBron skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði New Orleans Pelicans í nótt, 136-115. Hann rauf fimmtíu þúsund stiga múrinn snemma í 1. leikhluta þegar hann setti niður þriggja stiga skot eftir sendingu frá Luka Doncic. Það var fyrsta skot LeBrons í leiknum. LeBron James' historic night led the Lakers to their 7th straight win! 👑 34 PTS👑 8 REB👑 6 AST👑 2 BLK👑 5 3PMThe FIRST member of the 50,000 (combined reg. season & playoffs) PTS club: @KingJames! pic.twitter.com/HIlqtnN8LG— NBA (@NBA) March 5, 2025 „Ég ætla ekkert að tala í kringum þetta. Þetta eru helvíti mörg stig. Ég er mjög lánsamur að hafa náð að skora svona mörg stig í bestu deild í heimi og gegn bestu leikmönnum í heimi. Þetta er frekar einstakt,“ sagði hinn LeBron. Þessi fertugi leikmaður, sem hefur leikið í NBA frá 2003, hefur nú skorað 41.871 stig í deildarkeppni NBA auk 8.162 stiga í úrslitakeppninni. Samanlagt gera þetta 50.033 stig. 50K CAREER POINTS for the #ScoringKing in the regular season and playoffs combined!Congrats, LeBron 👑 pic.twitter.com/jseDpQwucc— NBA (@NBA) March 5, 2025 Síðan LeBron varð fertugur 30. desember í fyrra er hann með 26,4 stig að meðaltali í leik, 8,2 fráköst og 8,1 stoðsendingu. Skotnýtingin er 54,1 prósent og 42,3 prósent í þriggja stiga skotum. Lakers hefur verið á góðu skriði að undanförnu, unnið sjö leiki í röð, sautján af síðustu tuttugu leikjum og er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Sjá meira