LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2025 10:33 LeBron James skorar körfuna sem kom honum yfir fimmtíu þúsund stiga múrinn. afp/RONALD MARTINEZ LeBron James náði enn einum áfanganum á mögnuðum ferli sínum í nótt. Hann varð þá fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fimmtíu þúsund stig. LeBron skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði New Orleans Pelicans í nótt, 136-115. Hann rauf fimmtíu þúsund stiga múrinn snemma í 1. leikhluta þegar hann setti niður þriggja stiga skot eftir sendingu frá Luka Doncic. Það var fyrsta skot LeBrons í leiknum. LeBron James' historic night led the Lakers to their 7th straight win! 👑 34 PTS👑 8 REB👑 6 AST👑 2 BLK👑 5 3PMThe FIRST member of the 50,000 (combined reg. season & playoffs) PTS club: @KingJames! pic.twitter.com/HIlqtnN8LG— NBA (@NBA) March 5, 2025 „Ég ætla ekkert að tala í kringum þetta. Þetta eru helvíti mörg stig. Ég er mjög lánsamur að hafa náð að skora svona mörg stig í bestu deild í heimi og gegn bestu leikmönnum í heimi. Þetta er frekar einstakt,“ sagði hinn LeBron. Þessi fertugi leikmaður, sem hefur leikið í NBA frá 2003, hefur nú skorað 41.871 stig í deildarkeppni NBA auk 8.162 stiga í úrslitakeppninni. Samanlagt gera þetta 50.033 stig. 50K CAREER POINTS for the #ScoringKing in the regular season and playoffs combined!Congrats, LeBron 👑 pic.twitter.com/jseDpQwucc— NBA (@NBA) March 5, 2025 Síðan LeBron varð fertugur 30. desember í fyrra er hann með 26,4 stig að meðaltali í leik, 8,2 fráköst og 8,1 stoðsendingu. Skotnýtingin er 54,1 prósent og 42,3 prósent í þriggja stiga skotum. Lakers hefur verið á góðu skriði að undanförnu, unnið sjö leiki í röð, sautján af síðustu tuttugu leikjum og er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
LeBron skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði New Orleans Pelicans í nótt, 136-115. Hann rauf fimmtíu þúsund stiga múrinn snemma í 1. leikhluta þegar hann setti niður þriggja stiga skot eftir sendingu frá Luka Doncic. Það var fyrsta skot LeBrons í leiknum. LeBron James' historic night led the Lakers to their 7th straight win! 👑 34 PTS👑 8 REB👑 6 AST👑 2 BLK👑 5 3PMThe FIRST member of the 50,000 (combined reg. season & playoffs) PTS club: @KingJames! pic.twitter.com/HIlqtnN8LG— NBA (@NBA) March 5, 2025 „Ég ætla ekkert að tala í kringum þetta. Þetta eru helvíti mörg stig. Ég er mjög lánsamur að hafa náð að skora svona mörg stig í bestu deild í heimi og gegn bestu leikmönnum í heimi. Þetta er frekar einstakt,“ sagði hinn LeBron. Þessi fertugi leikmaður, sem hefur leikið í NBA frá 2003, hefur nú skorað 41.871 stig í deildarkeppni NBA auk 8.162 stiga í úrslitakeppninni. Samanlagt gera þetta 50.033 stig. 50K CAREER POINTS for the #ScoringKing in the regular season and playoffs combined!Congrats, LeBron 👑 pic.twitter.com/jseDpQwucc— NBA (@NBA) March 5, 2025 Síðan LeBron varð fertugur 30. desember í fyrra er hann með 26,4 stig að meðaltali í leik, 8,2 fráköst og 8,1 stoðsendingu. Skotnýtingin er 54,1 prósent og 42,3 prósent í þriggja stiga skotum. Lakers hefur verið á góðu skriði að undanförnu, unnið sjö leiki í röð, sautján af síðustu tuttugu leikjum og er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn