Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Árni Sæberg skrifar 4. mars 2025 13:33 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Þessi mynd er frá aðalfundi fyrirtækisins í fyrra. Vísir/Vilhelm Á sextíu ára afmælisári orkufyrirtækis þjóðarinnar fjallar ársfundur fyrirtækisins um reynslu sem það hefur öðlast í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum en jafnframt um framtíðarsýn þess og mat á því hvað gera þarf til að tryggja orkuskipti og áframhaldandi velsæld í orkumálum. Ársfundur Landsvirkjunar 2025 verður haldinn í Hörpu þriðjudaginn 4. mars klukkan 14 til 15:30 og má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum. Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum.
Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27